Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 56

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 56
144 EIMREIÐIN Hún hló og brosti framan í liann og ætlaði auðsjáanlega ekki að hætta við, fyrr en liún ynni blíðu lians, en henni virtist ekki verða mikið ágengt. — Hann ætti alls ekki hér að vera, sagði æðsti presturinn. — Ég er á móti því að bjóða almúga- mönnum í liirðveizlur. Menebre yppti öxlurn. — Drottningin krafðist þess. Og það virtist gáfulegra að láta undan en að láta málið koma fyrir Faraó sjálfan. Ég vil piltinum ekkert illt, en þú veizt hvað skeður, ef Faraó fær veður af einhverju, — ein- liverju, sem ekki er eins og það á að vera. — Ha! Ekki eins og það á að vera, sagði æðsti presturinn hvat- skeytlega. — Þú ætlar þó ekki að segja mér... — Nei, það er ekki snefill af ástæðu, svaraði Menebre fljótlega og stakk vínberi inn á milli hálf- opinna varanna á borðdömu sinni, er sat í fangi hans. — Ég aðvaraði piltinn. Og það er heldur ekkert við liann að atliuga. — — En þú veizt nú, hvernig Faraó er, ástæðu- laus grunur — og einhver verður að taka út sínar þjáningar. Þess vegna áleit ég það skynsamlegra að láta Tarharka koma og treysta því, að ekki yrði tekið eftir nærveru hans. Æðsti presturinn svaraði ekki, en leit í áttina til hásætanna. Hásætin voru tvö. Þau voru úr skíru gulli, lögð helgum táknum og ýmiskonar útflúri. í öðru þeirra sat Faraó, í fullum tignarskrúða, en í liinu sat Nesaru drottning, þögul á svip og næstum því þreytuleg- Hún handfjatlaði réttina, seiu bornir voru fyrir hana, en bragð- aði varla á þeim. Og vínglasið hennar tæmdist seint. Heiðursgesturinn, Sargon prins, sat henni til hægri handar og reyndi að halda uppi viðræðunr, en drottningin virtist utan við sig °S svaraði fáu. — Hún er dásamlega íalleg, hugsaði prinsinn — en köld eins og ís. Að lokum tók prinsinn eftir þvi> að þótt hugur drottningarinnar reikaði ef til vill til og frá, þá voru augu hennar stöðugri í rásinni. Aft* ur og aftur hvíldu þau á ungunn laglegum manni, sem sat framnu i salnum. Hann virtist lítt tilleiðan- legur við liina fögru mey, sem sat hjá honum, augsýnilega ástleitin af víninu, sem hún hafði drukkið, °S hrifin af borðherra sínum. En hann var allt annað en ánægjulegur á svipinn. — A, ha! Ef til vill dálítið ævintýri, hugsaði prinsinn. Hann tók eftir því, að ungi maðurinn leit við og við í áttina til drottn- ingarinnar, en leit svo undan, peS' ar augu þeirra mættust. — Laglegt ungmenni, sagði prins' inn og laut að drottningunni, — °S virðist hafa hylli á hærri stöðum- Nesaru hrökk við. Svo leit hun þangað, sem prinsinn benti með augunum. — Myndhöggvarinn við hirðina. svaraði hún kuldalega. Ef Sargon prins er látinn njóta sannmælis, verður að taka þa fram, að hann ætlaði ekki að stofna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.