Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 71

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 71
EIMREIÐIN 159 öðrum varð merkast við hann, er það sama og öðrum þjóðum varð tnerkast við alla þjóð okkar: mál- ið og skáldmenningin. Skáldskap skyldi enginn kasta rýrð á, hverrar tegundar, sem hann er> og honum tekst engum að lýsa til fulls. Hann er og hefur ætíð verið upp- íinningastarfsemi andlegra verð- mæta og því mikilsverður í sjálfu ®er hvaða form, sem honum er feng- *ð> Hann er málverkið á veggnum, styttan í garðinum, hljóðfærið í liúsinu og að sjálfsögðu bókaskáp- Urinn, sem flestum er notadrýgri °S tiltækilegri en hitt allt, en hann byggist á fjölbreyttu samneyti tttanna, skynsemi, ráðvendni til orðs og æðis og sameiginlegri af- leiðingu alls þessa: rökföstu fögru °g réttu máli. Mál okkar á sér þá ærið verð- ^æti sem farvegur skáldskapar og er auk þess og fleiri nytja lykil- tUnga að skilningi á gerð nálægra þjóðtungna, og því flestu öðru úbætanlegri bæði okkur og öðrum. ^arðar því miklu, að það haldist " ekki að orðaforða —, hann hlýt- Ur að aukast, heldur að beyging- Ulu> orðmyndun og áherzlum, 'újómi og hljóðum. Sé þar jafnvel viðhaldið og ýtr- ast er kostur á, þá er þeim hluta aHs okkar borgið að svo miklu leyti sem verða má og engan að saka nema framvindu tímans um Það> er samt kann að fara forgörö- um. Hins mætti spyrja, hvort svo sé gert hér og hvað skorta kunni, ef eitthvað vantaði, jafnvel væri at- Sigurður Jónsson frd Brún hugandi, hvort þar sé nokkuð unn- ið til meins. Tungumál okkar hefur verið staðfast gegn breytingum, en sama tunga gekk um Norðurlönd víðast og breyttist þar. Það er þá ekki eðl- istraustleiki málsins, sem bjargað hefur, heldur ræktarsemi og nám- girni notenda þess og þrátt fyrir þessa eðliskosti þjóðarinnar hefur íslenzkan breytzt illu heilli. Kunn- ugt má það vera hverjum manni, af Ijóðmælum fornmanna að nú hafa bókstafir, sumir annað hljóð- gildi en þeir höfðu áður og hljóði höfum við beinlínis glatað, þar sem er y-ið. Þetta mun hafa gerzt um líkt leyti hvort tveggja og veldur það því, að síðan eru ekki nema sundurslitnir kaflar úr Völuspá, Hávamálum, kviðunum eða Sólar- ljóðum sönghæft mál minnilegt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.