Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 72

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 72
160 EIMREIÐIN eða hljómgott í hlustum og munn- um síðari tíma manna og öllum öðrum en íræðimönnum því stór- lega rýrður auður. Lærdómsmenn um málsögu væru vel spyrjandi þess, hvort sú breyting kunni ekki að eiga eitthvað skylt við ljóð- bandalos hinnar léttbundnu dans- kvæða í'yrir tíma hennar eða hall- ærismessugerð hinna fyrstu lút- ersku biskupa, sem nota urðu laus- málsþýðingar útlendra sálma til kirkjusöngs vegna breyttra siða. Mættu áðurnefnd málbrigði, hverj- ar rætur, sem til liggja, gefa síðari mönnum nokkra varúð við óþörfu nýjabrumi, allrahelzt þegar mest berzt að af þvi, svo sem á styrjalda- og umbrotatímum. Þá og aldrei fremur sannast máltækið forna: „Illt er í ætt gjarnast og þá reyn- ast flest veður válynd, en fæstu að treysta, enda fylgja styrjöldum og stórbreytingum gjarna furðumörg mannspjöll." Er það því kunnara, sem nær kemur í tímatalinu, t. d. fluttu Napoleons styrjaldirnar hingað út, sem undiröldu frá brim- inu — ekki nær en þær þó komu —, faraldur af fransós. Meira gátu menn hér þá trauðlega veitt sér af afleiðingum agaleysisins, þótt út úr sér tækju beizlið, má þó nefna 111- ugastaðamorðin og ránið á Kambi, svo að ekki séu eftirskilin hin kunnari dæmin um siðferðislos þess tíma né þau, er ljósast mættu verða til hvers drógu og eru Jrví lærdóms- ríkust. Um bókmenntir okkar þá þarf síður að tala. Þær voru ekki svo vorlegar um þær mundir að á þeim yrðu hornahlaup að marki né öfugsnúður tíðarandans næði að beygja krók þeirra til frambúðar að smekk sínum. Þá horíir öllu breytingavænlegar hér á landi nú á tímum að afstöðn- um tveimur heimsstyrjöldum og að hrundum eða stríðandi heimspeki og siðfræði-kerfum allrar fym tíð- ar, heimsmet (eða fast að því) 1 lausaleiksbarnaeign til líkamans og ókvæðaskáldskapur til sálarinn- ar eru ný tákn tímanna. Hér skal ekki rætt um mannfjölgunina, hvorki þá, sem í hjónaböndum er til komin né hina, enda leitt verk að bera út börn þótt þau J^ættu of- mörg eða af illum toga, en ætti að vera meinlaust þótt skoðað væri hvert stefna sýnist með viðhald mál' fimi og annarra auðkenna tungu" málsins. Þar væri athugunarefm eftir þeirri reynslu að dæma, sem geymd Jreirra verðmæta hefur gef' ið allra helzt ef einhver líkindi sæj' ust til miður heppilegra breyting3- Þótt Jiað kunni að Jaykja yfirlæt' islegt má slá Jdví föstu og sanna með liandritafjölda af íslenzkum höndum skráðum, að minni Jrjóðai okkar á forna hluti hefur verið stói' um betra en sannað verður að verið hafi á rneðal annarra nálægra þjóða flestra. Finnar munu einir hei nærlendis geta haldið Jrar til jafm við, hafa nýlega birzt hér sannanU afreka Jreirra við geymslu form<l skáldverka Jrar sem eru Kalevalu kvæðin, en allur sá bálkur var iú aður upp eftir minni nokkull‘l bóklausra aljrýðumanna. Þar er lUl’ að ræða minnisverk á borð V1 geymslu Eddukvæðanna fyrir ritu’1 JreiiTa. Ósennilegt er að þessar þjúð11
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.