Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 73
EIMREIÐIN 161 hafi haft gáfur umfram aðrar og eilgar nýlegar sannanir slíkra yfir- ^urða eru nú kunnar frá skólum. Hvergi sést heldur að við íslend- lngar berum öðrum meiri ræktar- Semi til fortíðar okkar. Dragast því að því líkur að stuðlasetning sú, er þessar þjóðir báðar hafa haft í heiðri, eina sameiginlega auðkenni þeirra, sem ólærðum mönnum er kunnugt um, sé orsök þeirrar geymni, og að kerfum orðanna í allreglubundnar hljómheildir hafi ^apað minnisgetu þjóðanna og hið undna mál bundið myndir orða ng gerð svo að þess vegna hafi mál- ln geymst með ljóðunum. ^f nú skyldi þykja rétt að bók- ^aenntastarfsemi okkar sé aðalaf- rek þjóðarinnar og fróðleikur okk- ar °g sá vani að geyma forn menn- jngarverðmæti byggjast á hæfni lundins máls til að geyma slíkt, Pa fer að mega vænta þess að ein- lverjum verði ónotalega við form- yltingu þá, sem nú gerir tilkall til Vl' ðingasætis í stað Ijóða fremur en jafnframt þeim eða skör lægra, Par sem engra þarf breytinga á nemu ástandi nema betra sé í boði. Hokkuð hefur verið rætt um til- laun þá, til byltingar ljóðforma e< a öllu heldur það landvinninga- shíð óbundins máls á hendur ljóð- Uln> sem hafið hefur verið, en það leiur reynzt undra ófrjósamt skraf. jai Pefði verið fróðlegt að sjá færð . ain rök fyrir kostum nýja brums- 1Us °g ástæður til þess aðrar en Ulannalæti og getuleysi, sem margir rggja vera frumorsakirnar. ,Eitt skarplegt tilsvar getur, ef íett er og með rökum framborið, brugðið svo glampandi birtu yfir úrlausnarefni, að það skipti alveg um útlit í augum spyrjandans og mynd þeirri verði síðan ekki þok- að úr huga. En slíkir ljósgjafar hafa að þessu farið fulllágt, ef til eru, til þess að almenningi hafi birt fyrir augum af þeim eða aukizt fundvísi á kosti „móðins tilburða" við skáld- skap. Auk háværrar kröfu um frelsi mun aðalröksemdin fyrir form- byltingu þeirri, sem nú kallar til nafns og sætis í bókmenntum, vera sú staðhæfing, að ekki verði skýrt frá hugrenningum uppvaxandi nú- tímamanns og það í borg eða þorpi með sömu tækni og dugði handa smalastrák í sveit eða vænt- anlegu konuefni hans, og virðist þó haldlítil sönnunin, því fyrst og fremst eru háttleysur bundins máls óendanlegar að breytileika og má þar fella óð að efni á ótal vegu og svo er niðurröðun bragliða, stuðla og ríms þ. e. háttafjöldi allt að því ótæmandi einnig, ef háttum skyldi haldið. Sr. Helgi Sigurðsson taldi í brag- fræði sinni tugi bragætta, sem rím- ur voru við kveðnar, og tilbrigði svo liundruðum skipti til sumra þeirra ætta. Er þar nokkurt und- anfæri frjósömum skáldhugum, og má þó enn við auka. Er ótrúleg fyrirferð núlifandi kynslóðar á ljóðvelli, ef ekki má takast að skera þeim sæmileg klæði handa sálarfóstrum sínum úr öllu því efni, sem tiltækilegt er að óbreytt- um bragreglum. Það er ekki einu sinni að öllu einkamál hvers og eins, hvernig ort er, því svo fast sækja höfundar sölu varnings síns,. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.