Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 77

Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 77
EIMREIÐIN 165 ekki viljugum, frá ólíkri kennslu- hæfni þessara tveggja gerða máls °g sanna þá um leið ólíka gagnsemi þeirra til þess verks, sem er eitt að- alhlutverk ljóða: að kenna mál það, er flytur þau, fegra það og rækta. Enginn er sá, er segja kunni að ekki geti orðið til skáldskapur °þekktrar tegundar fegurri, göfugri °g áhrifaríkari en nokkur sá, sem enn þekkist. Hitt er vitað, að þeir sem yrkja bálka þá, sem ég hefi eftir Agli Jónassyni frá Hraunkoti nefnt ókvæði, sökum þess að þeir eru ekki kveðandi, svíkjast undan uterkjum við vörn og ræktun móð- Urmáls sins. Þeir gerðu þetta þótt þeir töluðu það og rituðu fegurst allra manna °g réttast, og gerðu það á þann hátt ah ganga frá orðum sínum og álykt- Unum vandlærðari og erfiðari til ytnnnis, en þau hefðu vel getað ver- tð og eins með því að nefna verk Sln rangnefni, enda þurfa þeir að sýna snjallari verk en enn eru kunn alnienningi, ef þeim á að fyrirgef- ast frunihlaupið. Aðferð jieirra við að vinna þjóðmenningu sinni og fungumáli sínu gagn, er líkust því að bóndi færði gripum sínum hey í Poka og héldi — til þeirra kominn — Sj°finni fyrir aftan bak sér og léti skepnurnar þurfa að seilast í fóðrið 'am hjá líkama sínum heldur en ata það í erfiðislausu færihjáþeim. ^feð þessu dæmi er ekkert sagt niT1 eðliskosti fóðurs þess, er flutt ^ar> aðferðin væri jafnóviturleg Putt innihald pokans reyndist nær- 'Ugarmeiia og hollara en gjafir n°kkurs annars manns. Eitt gæti þó græðst við furðutil- burði slíka sem hér hafa verið nefndir og er það umtal nokkurt um verðlagið. Veldur sii hliðstæða því, að fyrir mörgum vefst að sanna að brambolt formbyltingamanna sé nokkuð annað en tilgerð eða aug- lýsingabrella, og allt býður hátta- lag þetta heim tortryggni til nýrra skáldverka á meðal þeirra manna, sem notið hafa áður kveðanlegra kvæða. Orkar mjög tvímælis hvort auglýsingin — ef um auglýsingu er að ræða — Jteggur ekki einmitt, þar sem hlífa skyldi, að minnsta kosti virðast ljóðakaup og ljóðalestur og þá auðvitað Ijóðakunnátta fara mjög minnkandi þrátt fyrir geysi- legt magn af erlendum peysujivætt- ingi, hraklega þýddu kynóraglundri og glæpasögum, sem fljúga út, er sú breyting ekki aðeins hættuleg mál- inu heldur líka smekk og siðferði. Á meðan eg enn var í sveit og svo hlutdeilinn að ég lilaut að kynnast allnáið íbúum lieilla hér- aða, varð ég Jiess var að mjög viða var vísufær maður á hverjum bæ og á sumum allir. Þá duldist Jiað heldur ekki að daglegt orðfæri óskólagengins og óvalins almenn- ings var mjög víða svo fagurt, vand- að og sterkt að langt ber af mörgu þvi, sem nú er prentað. Væri freist- andi að taka upp frásagnir og orða- skipti jafnvel lítilsigldra vinnuhjúa til styrktar Jteirri staðhæfingu, ef unnt væri að sanna, að þau væru rétt með farin. Slík lireyting á orðfæri frá ein- um ættlið til liins næsta virðist eiga sér Joá skýringu sennilegasta, að ómerkari hluti prentaðra rithöf- unda nú á tímum kunni lakar og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.