Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 84

Eimreiðin - 01.05.1960, Qupperneq 84
172 EIMREIÐIN hana standa á lægra stigi. Þvert á móti finnst þeim, sem aðlagast hafa hinum austrænu lifnaðarháttum, sem margt í daglegu lífi Vestur- landabúa sé frumstætt og lítt þrosk- að. Það skal viðurkennt, að því er öðruvísi farið á Austurlöndum. Rithöfundur einn liefur látið svo um mælt, að Japanir töluðu afturábak, læsu afturábak og skrif- uðu afturábak, en það væri aðeins undirstöðuatriði þeirra í því að vera á öndverðum meiði við allt. Hins vegar gætu Japanir staðliæft jafn kröftuglega, að Vesturlanda- búar gerðu allt „afturábak”. Slíkt fer vitanlega eingöngu eftir því, livernig á það er litið. Á vissan hátt er margt, sem mælir með þessum „öfuguggahætti" Japana. Þeir myndu til dæmis ekki skrifa „Pétur Hansson", heldur „Hansson Pétur“. Samkvæmt venju þykir þeim sjálfsagt að rita nafn föðurins fyrst, en því næst nafn þess afkvæm- is hans, senr um er að ræða. Japanir og aðrir austurlandabúar árita póst- sendingar í eftirfarandi röð, sem lilýtur að teljast einkar hagræn: ísland, Reykjavík, Aðalstræti 37., Hansson Pétur herra. Er litlum vafa undirorpið, að væri þessi „öf- uga“ orðaröð upp tekin, yrði það til mikilla þæginda fyrir póstþjón- ustuna. Það er margt annað en þetta „öf- ugt“ meðal Japana í augum hins vestræna manns. Japaninn dregur ekki pennastrik, hann prýstir því á með ritpensli sínum. Húsfreyja í Japan þræðir ekki nál sína, heldur dregur hún nálaraugað niður yfir Jjráðaroddinn. Þegar Evrópumaður veifar hönd, merkir })að „vertu sæll“, en geri Japani slíkt liið sama, á liann við með því „komdu liing- að“. Hvað mæltu máli viðvíkur, eru hugmyndir vestrænna og jap- anskra manna um „öfugt“ og „rétt svo gerólíkar, að sérfræðingar eru þeirrar skoðunar, að ef útlending- ur ætti að geta lært að tala jap- önsku eins og innfæddur maður, yrði hann að fæðast upp á nýtt, með algjörlega umsköpuðum heila- TÖFRAR HINS ÓSNORTNA JAPANS Hvort sem manni finnst Jjað „aft- urábak“ eða „áfram“, hvíla sér- kennilegir töfrar og fegurð yf11 ýmsu sem japanir hafa um hönd, og margt er svo hagrænt, þegar ofan í kjöl er lesið, að vestrænir menn verða forviða. Það er ævin- týri líkt að umgangast japanska aljrýðu í þeim héröðum landsins, sem ekki hafa orðið fyrir erlendum áhrifum. Rithöfundur sá, er minnst var á í upphafi Jjessarar greinar, ræður ferðamönnum til að dveljast um nokkurra mánaða skeið í einhverj- um gömlum bæ Jrar inni í landi- Hann segir svo: „Allt frá upphafi komu sinnar fær ferðamaðurinn naumast varizt hrifningu yfir Jreim augljósa bl® ánægju og vingjarnleika, sem uff' lykur hann. Hann finnur að fólkib er viðfeldið, háttvíst og elskulegh bæði gagnvart honum sjálfum °S hvert við annað, hvenær sem er og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.