Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 86

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 86
174 EIMREIÐIN Hvernig sem á stendur, eru þess- ir menn glaðir og reifir, og gildir einu við hvaða erfiðleika þeir eiga að etja, — ofviðri eða jarðskjálfta, eldsvoða eða flóð, — hlátur í rödd- inni, hlýjan í kveðju, þægilegt bros og þokkafullar hneigingar. Vin- gjarnlegar spurningar um líðan og löngunin til að geðjast og gleðja, allt gerir þetta lífið fagurt og töfr- andi. Ég hef dvalizt á stöðum, þar sem ekki hafði verið framinn þjófnaður um margra alda skeið, og höfðu menn þó dyr sínar ólæstar bæði dag og nótt.... Þegar maður kemst að raun um að engir eru önugir eða ókurteisir, engir óheiðarlegir né ólöghlýðnir, og hefur sannar sagnir af því, að svo hefur verið um aldaraðir, freistast maður til að finna sig kominn í átthaga sið- ferðilega háþroskaðs mannkyns.“ Með „nýsköpun" sinni hefir Jap- an glatað nokkru af töfrum sínum og siðferðisþroska, og til þess hefur einnig innrás vestrænna áhrifa gert sitt. Ekki þarf þó lengi að leita hinna gömlu erfðavenja í Japan. Sér í lagi ef beygt er út af alfara- leið þeirri er ferðamenn yfirleitt fara, og leiðin lögð til hinna fjar- lægari Japanseyja. Þar er sannar- lega fólk að finna, sem ekki er ein- asta hæverskt í framgöngu, heldur hefur einnig dugnað og hugmynda- auðgi til að bera í ríkum mæli. Við skulum nú virða fyrir okkur sérstaklega hið hagræna í japönsk- um lifnaðarháttum. ^ HVERSDAGSLÍFIÐ Eyjar þessar eru svo geysiþéttbýl- ar, að nota verður livern smáblett. Allar fjölskyldur verða að hafast við í litlum íbúðum. Mjög er jiað venjulegt að dagstofa, borðstofa og svefnhús sé eitt og sama herbergið- Húsgögn eru fá. Stólar eru óþarfir. því ijölskyldan lætur fara vel uin sig á silkihægindum á gólfinu, sem er lagt tamami-mottum. Fatnaður er geymdur í stórum hillum, sem skothurðum úr pappa er rennt fyr- ir. Þangað eru og sængurnar lagðar til geymslu yfir daginn. Eru það stórar og mjúkar stangaðar dýnur, sem vafðar eru upp eftir nóttina. Að deginum stendur ef til vill stórt borð á miðju gólfi, en það er ekki nema þrjátíu sentimetra hátt. Önnur liúsgögn eru þar sjaldan, svo teljandi sé, nema ef vera skyldi mynd á vegg eða smekklega raðað blómum í eitt stofuhornið. Húsveggirnir eru yfirleitt ekkert annað en skothurðir úr pappa, og oftast er hægt að opna þær hliðar sem snúa út að garðinum, frá enda til enda. Finnst manni þá sem garð- urinn renni saman við hina lát' lausu íbúð í eina undurfagra heild- Ekki þarf að óttast að tamarni' motturnar, né heldur timburgólfid í göngum hússins, óhreinkist af iUa þrifnum skófatnaði. Kemur hér til einn hinn ágætasti siður Japana- Enda þótt götur þar séu venjulega miklu hreinni en í borgum Vestur- landa, kernur aldrei fyrir að gengi^ sé inn í hús á skóm þeim, sem not- aðir eru utan dyra. Skórnir eru
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.