Eimreiðin - 01.05.1960, Page 91
EIMREIÐIN
179
Nýtízku verzlunarhús í borginni Osaka í Japan.
setn henni sýnist, haldið á „tösk-
^nni“ á handlegg sér eða borið
^ana á hnútnum.
Austurlenzkt hugvit og úrræða-
Seuii hefur verið nijög svo áberandi,
frá örófi vetra. Um það leyti,
Sem vestrænar þjóðir móktu í
ntyrkri „miðaldanna“, urðu Kín-
Verjar fyrstir til þess að finna upp
Púðrið. Þá var og silkið fyrst fram-
eitt þar austur frá. Eða hvernig
Var það með prentlistina? Hér
Vestra bendum við stoltir á Caxton
°§ biblíu Gutenbergs, er prentuð
|ar árið 1445. Við staðhæfum að
un sé fyrsta bók, sem prentuð var
ntnð lausum stílum.
Við ættum að láta okkur hægt.
Japanir geta rakið sína prentlist
alla leið aftur til ársins 764. Þá gaf
Koken keisaradrottning skipun um
að prenta skyldi hinar ýrnsu bækur
Búddhatrúarmanna, sutra, í einni
milljón eintaka. Má það kallast út-
gáfa og prentun í stórunr stíl! Tíu
þúsund samstæður af þessum sutra
eru enn í dag geymdar í Horyu-ji
musterinu í Nara í Japan, og ein
samstæðan er til sýnis í British
Museum í Lundúnum. Eru það
taldar fyrstu bækur, sem prentaðar
hafa verið í heiminum.
Sagt er að þessar sutra hafi verið
prentaðar með letri, er skorið var
út í mót úr kopar eða tré. Þó
halda ýmsir því franr, að þær hafi