Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 93

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 93
„Sæluhús" listamanna Eitt af skáldum þjóðarinnar hef- ur nýverið sett á stofn eins konar sæluliús í miðbænum í Reykjavík tyrir listamenn og listunnendur, enda er þar oft margt um manninn af þess konar fólki, er kemur þang- að til þess að blanda geði og ræða uni skáldskap og listir. Er hér átt við Blóma- og list- munakjallara Vilhjálms skálds frá Skáholti, sem er í bakhúsinu við Aðalstræti 9. Á skömmum tírna hef- Ur kjallarinn hans Vilhjálms orðið uúðstöð listamanna og hafa flestir af helztu rithöfundum og lista- mönnum landsins lagt þangað leið úna, þegið kaffisopa hjá skáldinu °g skrifað nöfn sín í gestabókina, eu það er eina gjaldið, sem greiða þarf fyrir kaffið. Þeir einir skrifa f gestabókina, sem þegið hafa kaffi, °g ber bókin það með sér, að Vil- hjálmur er þegar búinn að bera rumlega þúsund gestum kaffi frá Wí kjallarinn var opnaður. En jjetta er einungis í hjáverkum gýrt. Atvinnuvegurinn er blóma- og ústmunaverzlun. Vilhjálmur hefur 8ert þennan gamla, niðurgrafna ^•jallara að mjög vistlegum stað, j^álað hann smekklega og bægt urtu sjógangi með dæluútbúnaði, en Ejallarinn liggur undir sjávar- utáli og sækir sjórinn fast á við stór- streymi. ^leðfram veggjunum eru sýning- aiborð og bókahillur með bókum ^ruissa góðskálda, en á borðin er raðað útskornum listmunum, út- stoppuðum fuglum, refum, mink- um og fleiri dýrum, og ennfremur má þar sjá forkunnarfögur skips- líkön, sem Halldór Sigurbjörnsson frá Ási hefur gert. Á veggjunum eru málverk eftir ýmsa kunna lista- menn, t. d. Kjarval, Engilberts, Jón Þorleifsson, Ferro, Hafstein Aust- mann, Veturliða Gunnarsson, Jó- hannes Geir, Sverri Haraldsson, Sig- fús Halldórsson, Svein Björnsson o. fl. Og mitt í þessu öllu eru hæg- indi — hin notalegasta setustofa píanetta á palli fyrir hljómlistar- unnendur, og síðast en ekki sízt blómahaf, sem ber ilm og unað um þennan dimma og loftlitla kjallara. Eitt sinn, er vér komum við í kjallaranum hjá Vilhjálmi, spurð- um vér hann hvernig honum félli kaupmennskan, því satt að segja álitum vér að honum væri annað lagnara en sölumennska og fjár- málasýsl. „Blessaður vertu,“ svaraði skáld- ið, „ég er enginn nýgræðingur í þessu. Ég hefi mörg undanfarin ár selt blóm undir beru lofti. Og ég kann ágætlega við þetta. Málverkin og listmunirnir bæta líka upp blómasöluna. Ég hef ánægju af því, hve margir hafa gaman af að koma hingað til mín, jafnvel þótt þeir séu ekki að verzla. Eins og þú sérð, er þetta ekki eins og venjuleg verzl- un. Það má engu síður líta á þetta sem lista- og dýrasafn. Hingað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.