Eimreiðin - 01.05.1960, Page 95
EIMREIÐIN
183
eru allir hjartanlega velkomnir,
nema drukknir menn. Hér á áfeng-
ið að vera útlægt. Þetta á að verða
niesta bindindishöll bæjarins!
Það er mér ánægja, ef listamenn
°g listunnendur hafa gleði af því
að koma hingað. Hér er líka ætlun-
tn að hafa listkynningu öðru hvoru,
°g hefur þegar verið nokkur vísir
að þeim. Ég hef hér litla píanettu
til afnota fyrir gesti, og hér hafa
tónskáldin Sigfús Halldórsson og
Skúli Halldórsson leikið lög eftir
&ig eina kvöldstund, og ennfremur
hefur verið hér bókmenntakynning
a verkum nokkurra skálda.“
Vér ílettum gestabók Vilhjálms
og sjáum þar nöfn ýmissa þekktra
listamanna. Á einum stað er vísa
eftir Þorberg Þórðarson, sem Matt-
hias Johannessen ritstjóri hefur
skrifað í bókina með þakklæti fyrir
kaffið, en vísan liljóðar svo:
„Vilhjálmur frá holti há,
hýrist í köldum bragga,
en þegar hann andast, það er mín spá,
þá mun Island flagga."
Vissulega mælir Þorbergur hér
spámannlega, eins og svo oft endra-
nær.
I. K.
Árið 1958 voru í Bandaríkjunum seldar bækur fyrir 363 342 000 dollara (og
(_:ru skólabækur þá ekki meðtaldar). Þetta var helmingi meiri bóksala en árið
a®ur. Nálega hver einasta amerísk borg með yfir 50 þúsund íbúa starfrækir
synfóníuhljómsveit. Þar í landi seljast árlega hljómplötur fyrir 80 000 000
óollara