Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Side 96

Eimreiðin - 01.05.1960, Side 96
Eimreiðin hefur fengið upplýs- ingar hjá nokkrum bókaforlögum um helztu bækurnar, sem væntan- legar eru út á þessu ári. Er hér að vísu ekki um neina tæmandi upp- talningu að ræða, en á þessu yfirliti má sjá, að von er margra athyglis- verðra og góðra bóka á markaðinn í haust. Almenna bókafélagið hefur með- al annars í undirbúningi þessar bækur : Gróður jarðar eftir, Knut Hamsun í þýðingu Helga Hjörvar. Myndabók um íslenzka jökla, og hefur Jón Eyþórsson veðurfræðing- ur umsjón með útgáfu þeirrar bók- ar. Þá kemur út hjá forlaginu bók eftir Karl Strand lækni, er mun bera nafnið Hugur einn það veit, og fjallar um reynslu læknisins í sérgrein hans. Loks má nefna hljómplötuútgáfu hjá Almenna bókafélaginu. Er það hljómplata með 35 gömlum íslenzkum þjóðlög- um er Engel Lund syngur, en plöt- unni fylgir nótnahefti með vísun- um og lögunum. Bókfellsútgáfan gefur út annað bindið af ævisögu Kristmanns Guð- mundssonar, og fjallar þessi hluti um dvöl skáldsins í Noregi. Ekki er fullráðið um fleiri bækur hjá for- laginu. Bókaútgáfa menningarsfóðs hef- ur þegar ákveðið flestar útgáfubæk- ur sínar á árinu. Þar má nefna Rit' safn Theodóru Thoroddsen, áður prentuð ljóð, þulur og smásögur, og endurminningar skáldkonunnar, sem ekki hafa áður birzt. Sigurður Nordal próíessor sér um útgáfuna og ritar ýtarlega ritgerð um Theo- dóru Thoroddsen og skáldskap hennar. Væntanlegt er ljóðasafn eftir Jakob Jóh. Smára, og er það endurprentun á eldri ljóðabókum skáldsins, Kaldavermsl, Handan storms og strauma og Undir sól að sjá. Ný skáldsaga kemur út hjá forlaginu eftir Stefán Jónsson rit- höfund, og skáldsaga eftir Franz Kafka í þýðingu Hannesar Péturs- sonar skálds. í Smábókaflokki Menningarsjóðs kemur út úrval ljóða eftir Bjarna Grímsson og flein 17. aldar skáld í útgáfu Jóns Samsonarsonar. Meðal fræðirita er Menningarsjóður gefur út verður rit eftir Finnboga Guðmundsson prófessor um þýðingar Sveinbjarn- ar Egilssonar, og er þetta doktors- ritgerð, sem Finnbogi hyggst verja við Háskóla íslands í haust eða á vetri komanda. Ennfremur ritgerð eftir Bjarna Einarsson, fyrrum lekt- or við Kaupmannahafnarháskóla.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.