Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 97

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 97
EIMREIÐIN 185 íjallar um skáldskap í nokkrum Islendingasögum, einkum Hall- freðssögu, Kormákssögu, Gunn- laugssögu Ormstungu og Björns Hítdælakappa. Ritgerð þessa sendi -Bjarni Háskóla íslands í fyrra til doktorsvarnar, en Háskólinn vísaði lienni frá. Loks er að geta um ís- lenzk mannanöfn, eftir Þorstein borsteinsson fyrrv. hagstofustjóra, °§ bókar um íslenzkan jarðveg eft- lr dr. Björn Jóhannesson. Helgafell hefur nýlega sent frá s^r nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxness, Paradísarheimt, og síðar 3 árinu er væntanleg endurprentun a Sjálfstæðu fólki, og þá kemur enn- fremur út síðari hluti ævisögu Kilj- ans, eftir Peter Hallberg. Af öðr- Urn bókum Helgafells má nefna síðara bindi af kvæðasafni Magn- Osar Asgeirssonar, og nýja mál- 'erkabók nreð myndum eftir Guð- ntund Thorsteinsson (Mugg). Hlaðbúð gefur út Endurminn- lngar dr. Sigfúsar Blöndal bóka- varðar, ritaðar af honum sjálfum, °g munu þær einkum fjalla um a^sku hans, skólalífið og samferða- 'nenn hans hér heima áður en hann Luttist til Kaupmannahafnar. Iðunn gefur út bók eftir Gest Lorgrímsson frá Lauganesi, og er það fyrsta bók höfundar. Þá er Væntanlegt þriðja bindi af íslenzku ^nannlífi, sem Jón Helgason rit- stjóri hefur tekið saman. fsafold gefur að vanda út marg- bækur í haust og verður hér ^inungis getið þeirra helztu. Af rit- söfnum má nefna, Ævisögu Bólu- Ljálmars, eftir Finn Sigmundsson landsbókavörð, og er þetta sjötta bindið í ritsafni Bólu Hjálmars. Þá kemur út hjá ísafold nýtt bindi af Ritsafni Matthíasar Jochumsson- ar, og eru það Shakespearejiýðingar hans. Þriðja bindi af Ljóðmælum Sigurðar Breiðfjörðs er væntanlegt í haust og sér Sveinbjörn Sigur- jónson skólastjóri um útgáfu þess. Ennfremur verður byrjað á útgáfu ríinna Sigurðar Breiðfjörðs, og verður fyrst Tristan og ísold í út- gáfu Sveinbjörns Beinteinssonar. Úr byggðum Borgarfjarðar. 3, bindi eftir Kristleif á Stóra Kroppi, kem- ur út í haust og sér Þórður Krist- leifsson um útgáfu þess. Þá koma út tvö bindi af prestasögum Óskars Clausens. Er það endurútgáfa á hinum fyrri, sem löngu eru upp- seld, en mjög aukin og endurbætt. Guðni Jónsson prófessor er að hefja útgáfu á nýjum þjóðsagnaflokk er nefnist Skyggni, og kemur fyrsta heftið hjá ísafold í haust. Loks má geta þess að ísafold hefur í ár haf- ið útgáfu á ritum Jack London, og verða bækurnar alls sjö. Tvær þær síðustu koma út í haust, Hetjan frá Klondyke í þýðingu Geirs Jón- assonar bókavarðar og Sögur frá Suðurhafseyjum í þýðingu Sverris Kristjánssonar. Af nýjum íslenzkum skáldverk- um má nefna ljóðmæli eftir Jón Þorsteinsson frá Arnarvatni, stóra sögulega skáldsögu um Tyrkjarán- ið, eftir Sigfús Johnsen, og loks kemur skáldsaga eftir íslenzka konu búsetta í Kaliforniu, Sólveigu Sveinsson. Sagan heitir Helga í Stóruvík, og hefur áður komið út á ensku. Þá mun ísafold halda áfram útgáfu málabókanna, en það
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.