Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1960, Page 104

Eimreiðin - 01.05.1960, Page 104
BÆKUR OG RIT send Eimreiðinni. RITGERÐIR I.—II. bindi eftir Þor- berg Þórðarson, með formála eftir Sverri Kristjánsson sagnfræðing og eftirmála eftir Sigfús Daðason skáld. Ritgerðasafnið flytur flestar ritgerð- ir og greinar er Þorbergur hefur skrifað í blöð og tímarit á árunum 1924-1959. Fyrra bindið er 318 bls. og það síðara 340. Útgefandi er Heimskringla. PARADÍSARHEIMT, skáldsaga eftir Halldór Kiljan Laxness. Bókin er 301 bls. að stærð. Útgefandi er Helga- fell. TRÚNAÐARMÁL, smásögur efdr Friðjón Stefánsson. Þetta er fjórða smásagnasafn Friðjóns. Bókin er 116 bls. að stærð og flytur 13 sögur. Út- gefandi er ísalöldarprentsmiðja. AF GREINUM TRJÁNNA, ljóðaþýð- ingar eftir Jóhann Hjálmarsson. í bókinni, sem er 110 bls., eru Ijóð eftir rúmlega 20 höfunda frá 15 þjóðlöndum. Útgefandi er Helgafell. HÓLMGÖNGULJÓÐ, eftir Matthías fohannessen. Bókin er myndskreytt af Louisu Matthíasdóttur, er 70 bls. og útgefandi er Helgafell. BIRTINGUR, tímarit ungra lista- manna, 1. og 2. hefti 1960. NÝTT HELGAFELL, 3-4 hefti 1959. VIÐSKIPTASKRÁIN 1960, atvinnu- og kaupsýsluskrá íslands, tuttugasti og þriðji árgangur, ritstjóri Gísli Ólafsson, útgefandi Steindórsprent h.f. Bókin er 650 blaðsíður í stóru broti, og skiptist efni hennar í sex höfuðflokka, auk registurs og er- lendra auglýsinga, en flokkarnir bera þessar yfirskriftir: Stjórn landsins og atvinnulíf, Reykjavík, Fasteigna- mat, Kaupstaðir og kauptún, Varn- ings- og starfsskrá og Skipastóll. eru í bókinni kort af helztu kaup- stöðum landsins. ÁRSSKÝRSLA Landsbanka íslands 1959, er flytur m. a., auk reikninga Seðlabankans og Viðskiptabankans, yfirlit um liagþróunina árið 1959; framleiðslu, fjárfestingu, utanríkis- viðskipti, greiðsluviðskipti, gengiS' skráningu, verðlagsmál, fjármál rík- isins og peningamarkað. Þar er °g birtur reikningur eftirlaunasjóðs starfsmanna Landsbankans, greint frá stjórn bankans og helztu starfS' mönnum. NORDISK KONTAKT, 1.-10. hef» 1960, rit er flytur yfirlit um helztl1 málefni löggjafarsamkomu alha Norðurlandaþjóðanna fimm, greinar um ýmis sérmál, sem hsest eru á baugi með hverri þjóðanna um sig. VEÐDEILD LANDSBANKA lS; LANDS 60 ÁRA, rit um starfsentj veðdeildarinnar frá 20. júlí 1900 ti 20. júlí 1960, gefið út af Landsbanka íslands. KIRKJURITIÐ 1.-6. hefti 26. ar' gangs. Ritstjóri séra Gunnar Áma son. BÚNAÐARSKÝRSLUR, árin 1935' 1957, gefnar út af Hagstofu íslands- VERZLUNARSKÝRSLUR, árið 1958' gefnar út af Hagstofu fslands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.