Eimreiðin - 01.05.1960, Blaðsíða 112
Orðsendm^ frá Eimreíðínni
Með hverju árinu, sem líður, verður örðugra að eignast eldn
árganga Eimreiðarinnar, og eru þeir þegar komnir í mjög hátt verð,
þegar þeir eru seldir manna á meðal.
Hjá forlaginu sjálfu er hins vegar enn hægt að fá 20 síðustu ár-
ganga ritsins í heild, og einnig nokkra einstaka árganga eldri, e®3
allt frá árinu 1918.
Föstum áskrifendum Eimreiðarinnar, og þeii»>
sem nú gerast áskrifendur, er hér með gefin11
kostur á að eignast 20 síðustu árgangana á aðeifl^
kr. 400.00, og skal þá greiðsla fylgja pöntun. Pant'
anir verða afgreiddar í þeirri röð, sem þær berast
meðan upplag endist. — Einstakir eldri árgang'
ar, verða seldir sömu aðilum meðan upplag þeirra
endist, á kr. 20.00 árgangurinn.
Nýir kaupendur Eimreiðarinnar, er greiða við pöntun áskriftaí
verð yfirstandandi árgangs — kr. 100.00 —, fá í kaupbæti ritskrá l,a;
sem út var gefin á fimmtugsafmæli Eimreiðarinnar, en það er
komið höfundatal og efnisskrá yfir ritið frá upphafi. Ritskráio &
164 blaðsíður að stærð, samin af dr. Stefáni Einarssyni prófes*01
í Baltimore.
EIMREIÐIN
STÓRHOLTI 17, REYKJAVÍK - SÍMI 16151 - PÓSTHÓLF H27'
Undirrit. gerist hér með áskrifandi að eimreiðin^1
Nafn: ................................
Heimili: .............................
Póststöð: