Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Page 90
FÁTT ER REYNSLUNNI FRÓÐARA
Taflal
Meðaltal og staðalfrávik einkunna nemenda í leikskólakennaranámi eftir
aldri, fyrri menntun og starfsreynslu
Án stúdentsprófs Stúdent
Starfsreynsla Starfsreynsla
Námskeið engin að 2 árum yfir 2 ár engin að 2 árum yfir 2 ár
Meðaleinkunn n M sf n M sf n M sf n M sf n M sf n M sf
Yngri i 6,1 - 3 7,3 0,8 - - - 24 7,0 0,9 30 7,0 0,6 2 6,5 0,0
Eldri I’róunarsálfræði 7 6,8 0,7 8 6,4 0,9 32 6,9 0,7 14 6,9 1,2 18 7,4 0,8 7 7,7 0,3
Yngri 1 6,0 - 4 4,1 3,3 1 6,0 - 26 6,2 2,2 34 6,6 1,3 2 5,5 0,0
Eldri Vinnubrögð, mál- notkun og tjáning 8 6,2 L2 9 6,0 1,4 37 5,7 1,6 14 5,3 2,6 22 7,4 1,2 9 7,9 1,6
Yngri 1 5,0 - 1 7,0 - - - - 11 7,6 1,1 27 7,3 1,5 2 5,3 3,2
Eldri Félagsfræði 7 7,9 1,4 7 7,2 0,9 21 6,2 1,8 8 7,9 1,2 19 7,6 1,8 9 7,6 1,1
Yngri 1 9,0 - 4 8,1 0,3 1 8,0 - 24 7,6 0,6 30 7,4 1,6 2 7,8 1,1
Eldri Leikskólinn og leikskólabarnið 7 7,9 0,7 3 7,8 1,0 21 7,8 0,8 13 7,9 0,6 16 7,8 0,7 7 7,7 0,6
Yngri 1 6,0 - 4 5,8 1,3 - - - 27 6,4 1,9 33 6,4 1,1 2 5,5 0,7
Eldri Saga uppcldis og uppeldisvisindi 8 5,6 0,7 9 5,4 2,1 37 5,6 1,2 15 5,8 1,6 22 7,0 1,1 10 6,9 1,1
Yngri 1 7,5 - 3 7,0 1,0 1 3,8 - 20 5,7 2,8 26 5,5 3,0 2 6,3 0,4
Eldri Málþroski og málörvun 5 7,4 1,3 8 5,9 2,6 29 5,8 3,0 8 5,9 2,1 14 7,1 1,3 7 7,6 0,7
Yngri - - - 4 8,0 0,6 - - - 12 7,4 0,8 12 7,3 0,8 1 8,0 -
Eldri Heilsa og hreyfing Heilsufræði 5 7,2 0,8 23 7,2 1,1 4 6,6 0,8 5 7,9 0,7 3 8,2 0,8
Yngri - - - 4 7,9 1,6 1 7,5 - 16 8,4 0,7 15 8,0 1,2 1 7,0 -
Eldri 1 8,0 2 9,0 0,7 23 8,3 1,0 7 8,1 0,3 7 7,1 3,5 4 8,0 0,7
Menntun
Námsárangur þeirra sem lokið höfðu stúdentsprófi og þeirra sem ekki höfðu stúd-
entspróf var borinn saman. Á mynd 1 má sjá meðaleinkunn fyrsta árs og einkunnir
þeirra sjö námskeiða sem flestir höfðu tekið (staðalfrávikið er táknað með láréttu lín-
unni sem gengur í gegnum efsta hluta súlnanna). í Ijós kemur að þeir nemendur sem
hafa lokið stúdentsprófi hafa aðeins hærri meðaleinkunn en þeir sem ekki hafa lokið
stúdentsprófi (0,3 stig). Auk þess hafa stúdentar hærri einkunn í öllum námskeiðun-
um sem athuguð voru, nema Félagsfræði og Saga uppeldis og menntunar. Mestur
88