Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 95

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 95
SIF EINARSDOTTIR OG JOHANNA EINARSDOTTIR Áður en aðhvarfsgreiningu var beitt var kannað hvort að gögnin séu þess eðlis að for- sendur aðferðarinnar haldi. Frumbreyturnar sem hér er verið að skoða eru ekki full- komlega normaldreifðar og nánari athugun á því hvernig þátttakendur dreifast í hið margvíða rými breytanna leiddi í ljós að einn þátttakandi reyndist vera einfari þar sem hann var mjög ólíkur liinum og féll ekki innan viðmiðunarmarka livað varðar stærð leifar (residual) og „áhrifa" (influence). Athugun á því hvers konar aðhvarfs- líkan lýsir þessum gögnum best sýndi að línulegt líkan gefur ekki endilega besta mynd af tengslum breytanna þriggja við námsárangur. En þar sem ekki er um mik- inn mun að ræða í skýrðri dreifingu eftir líkönum og ólínuleg líkön eru alla jafna flóknari í túlkun var ákveðið að beita hér samt sem áður línulegri aðhvarfsgreiningu. Niðurstöðurnar leiða í ljós að aldur, starfsaldur og fyrri menntun (metin með ein- ingum lokið til stúdentsprófs) skýra saman um 10,9% ( F(3, 141) = 6,84 p < 0,01) af dreifingu meðaleinkunnar eftir fyrsta árið í leikskólakennaranámi. Aðhvarfsgreining er einnig gagnleg að því leyti að hún leyfir okkur að kanna hvort að hver breyta fyr- ir sig hefur sjálfstæð áhrif í aðhvarfslíkaninu. Staðlaðir aðhvarfsstuðlar (p) voru skoð- aðir til að kanna hvaða breytur í líkaninu tengjast námsárangri nemenda, því hærri sem slíkir stuðlar eru því meiri eru tengsl breytunnar við fylgibreytuna eftir að áhrif annarra breytna í líkaninu hafa verið tekin út. Breytan sem endurspeglar fyrri mennt- un nemenda (fjölda eininga lokið til stúdentsprófs) reyndist hafa hæstan aðhvarfs- stuðul þ = 0,49, p < 0,01, en aðhvarfsstuðlarnir fyrir aldur (P = 0,27) og starfsaldur (P = 0,15) reyndust ekki vera marktækir. Það er tvennt sem getur haft áhrif á þessar niðurstöður og dregur mögulega úr tengslum frumbreytnanna við fylgibreytuna í þessari rannsókn. I fyrsta lagi er mikil- vægt að benda á að aðeins eru skoðuð tengslin hjá þeim sem hafa þegar verið valdir inn í leikskólakennaranám. Dreifisvið breytnanna í aðhvarfsjöfnunni er því skert (restriction of range). Skert dreifisvið dregur úr líkunum á því að tengsl mælist á milli breytna með því að nota fylgni og aðhvarfsgreiningu. Ekki er þar með sagt að slík tengsl fyndust ekki ef allir sem sótt hefðu um leikskólakennaranám í KHÍ hefðu feng- ið að spreyta sig á fyrsta árinu. Auk þess er alltaf einhver mælingarvilla í einkunnum nemenda og hefur hún áhrif til lækkunar á fylgnistuðulinn. Þetta eru algeng vanda- mál í rannsóknum þar sem forspárgildi t.d. inntökuprófa og annarra þátta sem not- aðir eru við inntöku nemenda eru kannaðir (sjá t.d. Kunce, Hezlett og Ones, 2001). í öðru lagi eru spábreyturnar einingum lokið til stúdentsprófs, aldur og starfsald- ur ekki óháðar heldur tengjast þær innbyrðis (sjá töflu 2). Þannig að mögulegt er að þessar þrjár breytur skýri sama hlutann af dreifingu einkunna. Með öðrum orðum gæti hér verið um samtvinnun spábreytna að ræða (multicollinearity). Huga þarf að samtvinnun breytna því að hún hefur fyrst og fremst áhrif á túlkun aðhvarfs- stuðlanna og samanburð á þeim. Niðurstöður greiningar á samtvinnun sýndu að hún er ekki það mikil að hún hafi veruleg áhrif á aðhvarfsstuðlana (tolerance stuðull er á bilinu 0,5-0,57 fyrir frumbreyturnar og VIF er alltaf lægri en 2). En samt er mögulegt að breyturnar starfsaldur og aldur skýri að hluta til sömu dreifinguna og því gætu sértæk áhrif þeirra ekki komið fram í líkani sem inniheldur þær báðar saman. Vegna ofangreindra aðferðafræðilegra vandamála er mjög líklegt að aðhvarfsgreiningin 93
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.