Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 99
SIF EINARSDÓTTIR OG JÓHANNA EINARSDÓTTIR
um að því loknu (Jóhanna Einarsdóttir, 1999; Kennslukrá KHÍ, 2001). Áherslurnar í
því námi eru í ágætu samræmi við það sem lesa má úr niðurstöðum þessarar rann-
sóknar.
I ljósi þeirrar staðreyndar að stór hluti nemenda í leikskólakennaranámi eru eldri
nemendur með óhefðbundinn undirbúning fyrir háskólanám er mikilvægt að öðlast
þekkingu á sterkum og veikum hliðum þessara nemenda og skoða hvernig Kennara-
háskólinn getur á sem bestan hátt komið til móts við þarfir þeirra. Einnig er mikil-
vægt að benda á að margbreytilegur nemendahópur sem samanstendur af yngri og
eldri nemendum með mismikla reynslu og menntun í farteskinu auðgar umræðu og
stuðlar að fjölbreyttari sýn á viðfangsefni námsins. Þessi rannsókn sýnir að stúdents-
prófið er mikilvægur undirbúningur fyrir háskólanám, starfsreynsla í leikskóla
kemur að gagni og eldri nemum er hættara við að gefast upp í náminu. Rannsóknin
bendir til að fátt er reynslunni fróðara þar sem bæði fyrri reynsla nemenda af form-
legri skólagöngu og starfi í leikskólum nýtist þeim í leikskólakennaranámi.
Heimildir
Bishop-Clark, C. og Lynch, J. (1992). The mixed age college classroom. College
Teaching, 40(3), 114-117.
Bradley, J. S. og Graham, S. W. (2000). Tlie effect of educational ethos and campus in-
volvement on self-reported college outcomes for traditional and nontraditional
undergraduates. Journal ofCollege Student Development, 41(5), 488-498.
deBlois, C. S. (1993). Developmental differences between traditional and nontra-
ditional education students: Implications for teacher educators. Contemporary Ed-
ucation, 64(3), 154-158.
Eifler, K. og Potthoff, D. E. (1998). Nontraditional teacher education students: A synt-
hesis of the literature. Journal ofTeacher Education, 49(3), 187-211.
Friðrik H. Jónsson (1989). Námsgengi og fráhvarf í Háskóla ístands. Reykjavík: Háskóla-
fjölritun.
Gonzalez-Rodriguez, Y. E. og Sjostrom, B. R. (1998). Critical reflection for professional
development: A comparative study of nontraditional adult and traditional student
teachers. Journal ofTeacher Education, 49(3), 177-186.
Graham, S. W. og Long Gisi, S. (2000). Adult undergraduate students: What role does
college involvement play? NASPA Journal, 38(1), 99-121.
Graham, S. W. og Donaldson, J. F. (1996). Assessing personal growth for adults en-
rolled in higher education. The Journal ofContinuing Education, 44(2), 7-22.
Graham, S. W. og Donaldson, J. F. (1999). Adult students' academic and intellectual
development in college. Adult Education Quarterly, 49,147-161.
Guðmundur B. Arnkelsson og Friðrik H. Jónsson (1992). Námsframmistaða við Háskóla
íslands. Reykjavík: Háskóli íslands.
Hagstofa íslands (2000). Landshagir 2000. Reykjavík: Hagstofa íslands.
Howard, J. R. og Baird, R. (2000). The consolidation of responsibility and students'
definitions of situation in the mixed-age college classroom. The Journal of Higher
Education, 71(6), 700-721.
97