Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Qupperneq 144
„EG VAR SJO ARA ÞEGAR EG AKVAÐ AÐ VERÐA KENNARI"
öðlast dýpri skilning á hugmyndum kennara um kennslu sem byggja megi á við að
efla þá í starfi og stuðla að skólaþróun. í umræðu um og í rannsóknum á þróun skóla-
starfs geti kennarar, þeir sem að kennaramenntun standa og rannsakendur nýtt sér
þetta líkan.
Næstu skref við að þróa líkanið felast einkum í tvennu. I fyrsta lagi að greina hug-
myndir fleiri kennara um hvernig þeir sjá lífssögu sína í tengslum við markmið sín í
skólastarfi og kennsluaðferðir. í öðru lagi að skoða með markvissari hætti tengsl á
milli uppeldissýnar kennara og daglegs bekkjarstarfs. Með slíkum athugunum er
þess vænst að hægt sé að styðja betur við bakið á kennurum í ábyrgðarmikiu starfi
þeirra.
Heimildir
Aitken, J. og Mildon, D. (1992). Teacher education and the developing teacher: The
role of personal knowledge. í M. Fullan og A. Hargreaves (Ritstjórar), Teacher
development and educational change (bls. 10-35). London: Falmer Press.
Bartlett, L. (1990). Teacher development through reflective teaching. í J. C. Richards,
og D. Nunan (Ritstjórar), Second language tcacher education (bls. 202-214).
Cambridge: Cambridge University Press.
Bogdan, R. og Biklen, S. K. (1992). Qualitative research for education: An introduction to
theory and methods. Boston: Allyn and Bacon.
Brookfield, S. D. (1995). Becoming a critically reflective teacher. San Francisco: Jossey-
Bass.
Butt, R., McCue, G., Raymond, D. og Yamagishi, L. (1992). Collaborative autobio-
graphy and the teacher's voice. í I. F. Goodson (Ritstjóri), Studying teachers' lives
(bls. 18-51). London: Routledge.
Conelly, F. M. og Clandinin, D. J. (1990). Stories of experience and narrative inquiry.
Educational Research, 22 (11), 5-12.
Cryns, T. og Johnston, M. (1993). A collaborative case study of teacher change: From
a personal to professional perspective. Teacher and Teacher Education 9,147-158.
Erla Kristjánsdóttir. (1987). Vangaveltur um starf kennara. I Þuríður J. Kristjánsdóttir
(Ritstjóri), Gefið og þegið. Afmælisrit til heiðurs Brodda Jóhannessyni sjötugum
(bls.123-141). Reykjavík: Iðunn.
Fischler, H. (1994). Concerning the difference between intention and action: Teachers'
conceptions and actions in physics teaching. í I. Carlgren, G. Handal og S. Vaage
(Ritstjórar), Teachers' minds and actions: Research on teacher's thinking and practice
(bls. 165-180). London: Falmer Press.
Fischler, H. (1999). The impact of teaching experiences on student teachers' and
beginning teachers' concepts of teaching and learning science. í J. Loughran
(Ritstjóri), Researching teaching (bls. 172-197). London: Falmer Press.
Fullan, M. og Hargreaves, A. (1992). Teacher development and educational change. í
M. Fullan, og A. Hargreaves (Ritstjórar), Teacher development and cducational change
(bls. 1-9). London: Falmer Press.
Gall,}., Borg, W. og Gall, M. (1996). Educational research. New York: Longman.
142