Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 163
TRAUSTI ÞORSTEINSSON
Tafla 10
Fylgni (Pearson r) milli starfsþátta. Marktæk fylgni stjörnumerkt (p<0,05)
Starfsþættir
Ósjálfstæð fagmennska Umgjörð kennarastarfs Samstarf við foreldra Starfshættir Fagleg ábyrgð Innra mat og ákvarðanir Endurmennt- un og skólaþr.
Umgj. kennarast. 1,00
Samstarf við for. 0,20** 1,00
Starfshættir 0,27*** 0,15* 1,00
Fagleg ábyrgð 0,27*** 0,30*** 0,23* 1,00
Innra mat 0,19** 0,21** 0,18* 0,26*** 1,00
Endurmenntun 0,11 0,28*** 0,28* 0,15* 0,10 1,00
Sjálfstæð fagmennska
Umgj. kennarast. 1,00
Samstarf við for. 0,05 1,00
Starfshættir 0,26*** 0,02 1,00
Fagleg ábyrgð 0,16* 0,06 0,30*** 1,00 ■
Innra mat 0,22** -0,15* 0,33*** 0,14* 1,00
Endurmenntun 0,04 0,02 0,25*** 0,04 0,36*** 1,00
Samvirk fagmennska
Umgj. kennarast. 1,00
Samstarf við for. 0,13 1,00
Starfshættir 0,25*** 0,16* 1,00
Fagleg ábyrgð 0,31*** 0,07 0,29*** 1,00
Innra mat 0,36*** 0,14 0,43*** 0,31*** 1,00
Endurmenntun 0,18** 0,14* 0,34*** 0,07 0,33*** 1,00
* p<0,05, ** p<0,01, *** p<0,001
Eins og tafla 10 sýnir er fylgnin ekki mikil milli einstakra þátta innan sniðanna
þriggja en hún er í flestum tilfellum marktæk sem virðist benda til að sniðin séu raun-
veruleg þó kennarar flökti nokkuð í viðhorfi sínu til þeirra, einkum til sjálfstæðrar og
samvirkrar fagmennsku. Þannig gætir mestrar fylgni milli einstakra þátta innan
ósjálfstæðrar fagmennsku sem helgast af því að í flestum tilfellum hlýtur það snið
fæst stigin en meiri afstöðumunar gætir til einstakra starfsþátta í viðhorfi kennara
innan sjálfstæðrar og samvirkrar fagmennsku. Sé hins vegar skoðað hvort marktæk
fylgni er á milli sniðanna þriggja innan einstakra starfsþátta kemur í ljós marktæk
neikvæð fylgni í öllum þáttum milli ósjálfstæðrar og sjálfstæðrar, sjálfstæðrar og sam-
virkrar og ósjálfstæðrar og samvirkrar. Samkvæmt því hafnar hvert sniðanna þriggja
hinum.
Hér á eftir verður nánar gerð grein fyrir niðurstöðum innan hvers starfsþáttar.
161