Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Page 170
FAGMENNSKA GRUNNSKÓLAKENNARA Á NORÐURLANDI EYSTRA
inu að samstarfi kennara og foreldra og leita leiða til að breyta samskiptamynstri
þessara aðila. Þótt þættirnir starfsaðferðir og fagleg ábyrgð sýni fremur veika stöðu
samvirkrar fagmennsku gagnvart sjálfstæðri er ljóst að þróun þess fagsniðs er lengra
komin meðal kennara en í því er lýtur að samskiptum við foreldra. Við þessu verður
skólinn að bregðast og skapa foreldrum möguleika á virkari aðild að uppeldi og
menntun barna sinna og undirstrika ábyrgð þeirra gagnvart börnum sínum. Þróun í
átt til samvirkrar fagmennsku í samstarfi við foreldra mun jafnframt styrkja það fag-
snið í starfsháttum og faglegri ábyrgð kennara. Að þessu leyti er mikilvægt að kenn-
arar skoði starf sitt í nýju ljósi.
Heimildir
Anna Þóra Baldursdóttir. 2001. Hvernig líður kennurum? Könnun á kulnun í starfi
grunnskólakennara og leiðbeinenda í grunnskólum. Kennaraháskóli íslands. [Ópr.
M.Ed.-ritgerð.]
Áslaug Brynjólfsdóttir. 1998. Við þekkjum börnin okkar best. Hafa foreldrar þau áhrif sem
þeir vildu á skólastarf og á hvað leggja þeir áherslu í samstarfi við skólann?
Kennaraháskóli íslands. [Ópr. M.Ed.-ritgerð.]
Broadfoot, Pv M. Osborn, M. Gilly og A. Paillet. 1988. What Professional Responsi-
bility Means to Teachers: national contexts and Classroom Constants. British
Journal of Sociology of Education 9,3:265-287.
Broddi Jóhannesson. 1978. Lífsstarf og frjáls þróun skoðana. Lífsstarf og kenning. Þrjú
erindi um uppeldis- og kennslufræði, bls. 7-34. Reykjavík, Iðunn.
Burbules, N. C. og K. Densmore. 1991. The Limits of Making Teaching a Profession.
Educational Policy 5,1:44-63.
Burke, A. 1996. A Professional Vision of Teaching. Implications for Teachers and Teacher
Educators. Erindi flutt á Uppeldismálaþingi á Akureyri 13. apríl.
Darling-Hammond, L. 1990. Teacher Professionalism: Why and How? Schools as
Collaborative Cultures: Creating the Future Now. (A. Lieberman ritstj.), bls. 25-50.
New York, The Falmer Press.
EUiott, J. 1991. A Model of Professionalism and its Implications for Teacher Edu-
cation. British Educational Research Jorunal 17,4:309-318.
Fullan, M. og S. Stiegelbauer. 1991. The New Meaning of Educational Change. London,
Cassell.
Handal, G. og P. Lauvás. 1991. Pi5 Egne Vilkár. En strategifor veiledning med lærere. Oslo,
Cappelens forlag.
Hargreaves, A. 2000. Four Ages of Professionalism and Professional Learning.
Teachers and Teaching: History and Practice 6,2:151-182.
Hargreaves, A. og M. Fullan 2000. Mentoring in the new Millennium. Theory into
Practice 39,1:50-56.
Hargreaves, D. 1994. The New Professionalism: The Synthesis of Professional and
Institutional Development. Teaching and Teacher Education 10,4:423-438.
168