Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Side 221
RAGNHILDUR BJARNADÓTTIR
Tafla 3
Tengsl sjálfsmats við ástundun áhugamála og mat á eigin hæfni
F df P
Læri mikið (n=88) 6,7 1 0,011
Næ árangri (n=63) 5,1 1 0,026
Formleg áhugamál (n=100) 4,5 1 0,036
Mjög mikilvæg (við áhugamálin) (n=98) Samvirkni tvepvia breutna: 0,5 1 0,486
Læri mikið / Næ árangri (n=43) 1,9 1 0,178
Læri mikið / Formleg (n=54) 0,7 1 0,388
Læri mikið / Mjög mikilvæg (n=65) 0,1 1 0,780
Næ árangri / Formleg (n=39) 9,0 1 0,003"
Næ árangri / Mjög mikilvæg (n=47) 0,1 1 0,553
Mjög mikilvæg / Formleg (n=65) 0,3 1 0,595
11 sjá mynd 1.
í töflunni má sjá niðurstöður greiningarinnar. Breytan „næ árangri" spáir marktækt
fyrir um sjálfsmatsskor (p< 0,05), sem þó er háð þátttöku í formlegum áhugamálum
eins og sjá má neðar í töflunni. Mynd 1 sýnir að þátttaka í formlegum áhugamálum
hefur áhrif á forspá breytunnar „næ árangri" um sjálfsmatsskor. Þeir sem stunda
formleg áhugamál og ná jafnframt góðum árangri eru líklegir til að hafa hærri sjálfs-
matsskor en aðrir. Meðaltal sjálfsmatsskora í þeim hópi er marktækt hærra en hinna.
Mynd 1
Samvirkni breytnanna „formleg" og „næ árangri" í forspá um sjálfsmatsskor
Áætluð
sjálfsmatsskor
3,2
3,1
3
2,9
2,8
2,7
2,6
Næ árangri?
---o-----Já
— • — - - Nei
Nei
Jé
Formleg áhugamál?
219