Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 245

Uppeldi og menntun - 01.01.2002, Síða 245
MARJATTA ÍSBERG á dagblöðum sem eru prentuð með stærra letri. Almennt er óskað eftir meiri umræðu um málefni leshamlaðra. Af þessu má sjá hversu erfitt er að koma til móts við þarfir leshamlaðra. Ljóst er að sumt af þessu er þegar til staðar, en einhverra hluta vegna nær vitneskjan ekki til leshamlaðra sjálfra. Eins og áður kom fram sögðust 54 af 61 (88,5%) þátttakanda ekki vita um leiðir sér til aðstoðar. Vandinn er einnig sá að mjög margir leshamlaðir vilja ekki láta bera á erfiðleikum sínum, en þrá samt að fá aðstoð og bæta kunnáttu sína. Þrír af þeim sem komu í viðtal nefndu þó að aðstaða þeirra hefði breyst frá því sem áður var. Að mati 87% svarenda hefur umræða undanfarinna ára haft áhrif í jákvæð- ari átt. Samt telja flestir að umræðan sé ekki nægileg. Sérstaklega er tekið fram að það vanti umræðu sem almenningur geti skilið. Einnig vantar upplýsingar um hvernig eigi að sækja um aðstoð, bæði fyrir börn og fullorðna, en einkum þó fyrir fullorðna. Þeir sem eiga börn í grunnskóla segjast ekki vita hvert eigi að leita, ef skólinn neitar að bjóða barninu kennslu við hæfi eða ef þeir vilja fá álit annars sérfræðings en þess sem skólinn býður. Tveir þátttakendur taka það einnig fram að þeir hafi reynt að ná sambandi við Dyslexíufélagið, en aldrei fengið svar. UMRÆÐA Niðurstöður þessarar rannsóknar benda til þess að íslenskir leshamlaðir glími við svipuð vandamál og leshamlaðir annars staðar. Hjá um þriðjungi þátttakenda virðast erfiðleikar skólaáranna og vanlíðan hafa haft varanleg áhrif. Þeir hafa dregið úr sjálfs- trausti og komið í veg fyrir frekari skólagöngu og þannig stýrt m.a. starfsvali. Þrátt fyrir það virðist meirihluti þeirra hafa náð tökum á lífinu og fundið sér leiðir til að draga úr erfiðleikunum. Öfugt við það sem fram kemur í erlendum rannsóknum (Fink, 2000; Skaalvik, 1994 o.fl.) telja íslenskir leshamlaðir stöðu sína meðal félaga vera sterka. Þeir virðast vera á þeirri skoðun að leshömlunin ein geti ekki komið í veg fyrir að þeir verði valdir til forystu. Samt virðast þeir ekki sjálfir treysta sér til virkr- ar þátttöku í sameiginlegum málum þjóðfélagsins og vilja oft draga sig í hlé. Ekki fannst munur milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðisins, en hugsanlegt er að sá munur sé til staðar, jafnvel þó að ekki hafi tekist að finna hann hér. Munur var aftur á móti á milli kynslóðanna og virðast eldri aldursflokkar hafa meiri tilhneigingu til þunglyndis en þeir yngri og eru líklegri til að hafa lélega sjálfsmynd, en tæplega 30% nefna slíkt. Ungir karlar virðast aftur á móti hafa neikvæðari afstöðu til skólans og telja að þeir hafi haft lítið sem ekkert gagn af sérkennslunni sem hann bauð. Áhugavert væri að gera aðra viðhorfskönnun eftir 5-10 ár meðal þeirra sem nú eru að ljúka grunnskóla og bera saman svör þeirra við þau sem nú fengust frá aldurshópi 16-25 ára, en miklar breytingar hafa orðið á sérkennslumálum undanfarin ár. Það sem einkennir yfirgnæfandi meirihluta þeirra sem þátt tóku í þessari rann- sókn er skortur á aðgengilegum upplýsingum um uppruna hömlunarinnar og vit- neskju um leiðir sér til aðstoðar. Þeir fullorðnu sem vilja fá greiningu, telja það flók- ið mál og dýrt að sækja hana og vilja að hægt væri að reka slík mál hjá eigin lækni. Þeir sem eiga börn á grunnskólaaldri hafa áhyggjur af framtíð þeirra og telja margir 243
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.