Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Síða 5
IÐTJNN
Efnisyfirlit.
Bls.
Þorgils gjallandi (með mynd), eftir Stefán Einarsson 1
Forboðnu eplin (saga), eftir Jakob Thorarensen....... 32
Vordraumur (kvæði), eftir E. Recke (S. F. þýddi) .. 52
Áramót (kvæði), eftir Jón Þórðarson.................. 53
Gekk eg móti------(kvæði), eftir Jón Þórðarson....... 56
Þýzku miðstéttirnar og þjóðernisstefnan, eftir Alf Ahl-
berg.................................................. 67
Neistaflug (kvæði), eftir Sigurjón Friðjónsson....... 83
Gullkálfurinn (kvæði), eftir Guttorm J. Guttormsson .. 84
Lausavísur, eftir Guðm. E. Geirdal .................. 86
Islenzk mentastefna, eftir Jón Leifs ................ 87
Töflurnar (saga), eftir Otto Rung (Á. H. þýddi) ..... 100
Trúmálaumræðurnar, eftir Halldór Kiljan Laxness .... 118
Á leið suður (saga), eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson...... 127
Upphaf fasismans, eftir Georg Gretor ................ 140
Hvað er að marka ... ? (kvæði), eftir Guðm. E. Geirdal 152
Ferðalag, eftir Valdísi Halldórsdóttur ................. 153
Undir skýjum (kvæði), eftir Sigurð Jónasson ............ 158
Eg veit það (kvæði), eftir Jón Helgason ............. 159
Halldór Kiljan Laxness (kvæði), eftir Jónas Jónasson .. 160
Orðið er laust:
Okur, eftir Bergsvein Skúlason....................... 161
Enn glímir Jakob við Jehóva, eftir Jóhannes úr Kötlum 166
„Með strandmenn til Reykjavíkur", eftir Björn Páls-
son og Þórberg Þórðarson .......................... 172
Bækur, eftir Stefán Einarsson, Kristinn E. Andrésson og'
Árna Hallgrímsson ................................... 175