Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1936, Page 166
160
Eg veit það.
IÐUNN
Það ólgar og logar, hið brennheita blóð,
og blessar sitt tilveruskei'S.
Þar vakna og fæSast hin lifandi ljóS,
og lífsþráin vinnur sinn eiS.
— Sjá, gróSurinn þroskast í gamaLli slóS,
því gengin er framtímans leiS.
Ég veit þaS, aS æskan er vondjörf og sterk
og vökul og finnur sinn mátt.
Hún beygir ei höfuÖ meS biðjandi klerk,
en bendir í sólræna átt.
Hún reyrir snöruna aÖ kúgarans kverk,
en kyssir alt svívirt og lágt.
Jón Helgason frá Stóra-Botni.
Hélldór Kiljan Laxness.
Þeir segja aS hann sé ,,bolsi“ — eg býst viS þaS sé aatt,
þó blöSin svo ótalmörgu ljúgi,
en ríki og kirkju hann geldur skylduskatt,
þó skjalfest sé, aÖ hvorugt á hann trúi.
Þeir segja a?S hann sé klúryrtur -- og kynferðismál
sé kærast efni hans í ljóði og sögum,
en eg sé bak viÖ lýsingarnar sannleiksþyrsta sál,
er syndgar eftir náttúrunnar lögum.
Og væri eg lyklavörÖur 1 Háva höllu um sinn
og heyrÖi ’ann vera aÖ rjála í dyralási,
í himnaríkissæluna eg hleypti ’onum inn
jafn-hiklaust eins og Guðrúnu frá Asi.
Jónas Jónasson, Syðri-Hofdölum.