Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 7

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 7
TÍMARIT LOGFRÆÐINGA 1. hefti, janúar 1953. Gagnrýni dómsúrlausna. Gagnrýni dómsúrlausna. Hvert menningarþjóðfélag hlýtur að hafa stofnanir, sem fengið er það hlutverk að veita úrlausn um ágreiningsefni þegna sinna og um brot þeirra og viðurlög fyrir þau brot. Þetta úrlausnarvald þykir bezt komið hjá stofnunum, sem óháðar séu, eftir því sem unnt er, öðrum handhöfum ríkis- valdsins. Og til mannaskipunar í stofnunum þessum, sem almennt eru nefndar dómstólar, er vandað eftir föngum, einkum til æðsta dómstólsins. Þangað eru valdir menn, sem taldir eru meðal fremstu lögfræðinga ríkisins að þekkingu á lögum landsins, vitsmunum, réttsýni, sjálfstæði og vamm- leysi yfir höfuð. Með þessum hætti er reynt að tryggja lög- mæta og réttláta niðurstöðu í hverju máli. En svo er um dómendur í öllum dómstólum sem um aðra dailðlega og ófullkomna menn, að þeim getur skjátlast. Og svo er þess gætandi, að alloft er úrlausn þeirra mála, sem fyrir dómendur eru lögð, svo ákaflega vafasöm, að vonlegt er, að þeir líti ekki allir sömu augum á þau. Þess vegna má ekki búast við því, að dómendur verði alltaf allir sammála. Þetta kemur bæði fram með þeim hætti, að æðri dómstóll raskar einatt þeirri niðurstöðu, sem óæðri dómstóll hefur komizt að, og með þeim hætti, að dómendum æðsta dóm- stólsins sýnist ekki öllum hið sama. Niðurstaða meiri hlut- ans verður þá dómur í því máli. En þeim, sem í minni hluta verða, er þá skylt eða heimilt, allt eftir ákvæðum laga þar um, að láta birta ágreiningsatkvæði sín. Sjálfsagt má telja þessa tilhögun hafa sína kosti og ókosti. Dómari, sem stendur algerlega á öndverðum meiði við meirihluta starfs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.