Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 24
18 Tímarit lögfrœö-inga séu lagaðir, eða málfari breytt í það horf, sem nú er talað og ritað? Má breyta málfari Vídalínspostillu til samræmis við nútíðarmál? Mundi slíkt vera talið hættulegt tungu eða menningu þjóðarinnar? Sennilega mundu margir líta svo á, að tunga og menning biði enga hnekki af því. Dómstólum mundi verða það torvelt verk, er þeir skyldu meta þetta atriði. Fræðimönnum í íslenzkri tungu, sögu og íslenzkum bókmenntum mundi verða nokkurn veginn jafn torveld álitsgerð um þetta efni sem öðrum. Þeir eru þess naumast betur um komnir að meta það en dómstólar. Mörk- in milli ins saknæma og ósaknæma eru allskostar óglögg. Þessi atriði orka venjulega mjög tvímælis. önnur ráð en refsihótan mundu víst verka betur. Álit það, sem gagn- rýnendur mundu skapa, mundi oft verða til þess, að for- lagsmenn rits, sem talið væri hafa ókosti þá, sem lögin telja og til tjóns væru metin, mundu brenna sig á útgáf- unni, og aðrir mundu halda fingrum sínum frá tilraunum í sömu átt. 1 fordæmingu kunnáttumanna mundi vörnin helzt vera fólgin við óhæfilegri meðferð útgefanda rita, þar sem höfundur fær ekki sjálfur varið sig. 2. Islenzka ríkinu er áskilinn einlcaréttur til að gefa út rit, sem samin eru fyrir 1400, 2. gr. laga 127/1941. Sam- kvæmt því má t. d. hver, sem vill, gefa út Landnámugerðir Bjarnar á Skarðsá og Þórðar prófasts Jónssonar í Hítar- dal, en ríkið eitt má gefa út Sturlubók og Hauksbók Land- námu. Skauflialabálk, Skíðarímu og Lilju má ríkið eitt gefa út, en kvæði Jóns Arasonar, Passíusálma og Vídalíns- postillu má hver gcfa út scm vill. Fornbréf, sem gerð eru fyrir 1400 má ríkið eitt gefa út, en öll önnur fornbréf má hver gefa út sem vill, o. s. frv. Ið íslenzka fornritafélag er undan þessu banni þegið, og líka getur kennslumálaráð- herra veitt einstökum aðiljum leyfi til að gefa út rit, samin fyrir 1400. Sá, sem gefur út leyfilaust rit, samið fyrir 1400, vinnur sér til refsingar eftir lögunum. 3. Leyfi til útgáfu rita, saminna fyrir 1400, má binda því skilyrði, að fylgt sé „samræmdri stafsetningu fornri.“ Mun við þá stafsetningu átt, sem höfð er á útgáfum Hins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.