Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 12

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 12
6 Tlmarit lögfrœóinga eignarrétt sinn að dýrinu, ef hann getur sannað, að það hafi verið undirorpið eignarrétti hans, áður en það slapp úr gæzlu. Þetta skiptir auðvitað máli, ef dýrið dautt er verðmætt. Og það eru þau venjulega vegna feldarins, sem oftast felur í sér nokkurt verðmæti. Annars má hér geta þess, að eignarrétturinn sýnist vera töluvert lífseigur eftir íslenzkum lögum. Það sýna t. d. lög um eignahefð, sbr. lög nr. 46/1905, 14.—16. gr. fornleifalaga nr. 40/1907 og 30. gr. strandlaga nr. 42/1926. Um mannýg naut og ef til vill stundum um graðhesta má hér geta þess, að heimilt má og verða að leggja þau dýr að velii til björgunar meiri verðmætum en í þeim búa. En þetta raskar ekki því, að þau eru háð eignarrétti, og eig- andinn á það verðmæti, sem í þeim dauðum felst. Um refi — og björnu, ef þeir kynnu að teljast til loð- dýra, sem alin eru til hagnaðar vegna skinna sinna — eru þau önnur fyrirmæli, sem máli skipta hér, að þeir skuli hafðir í öruggri geymslu, að selctum varðar og bótum, ef þeir eru látnir sleppa úr gæzlu, sbr. 1. og 18. gr. laga um loðdýrarækt nr. 38/1937. En úr því er ekki skorið í lögum þessum, hvernig fer um eignarrétt að ref, sem sleppur úr gæzlu og leikur síðan lausum hala. Um það var að tefla í máli því, sem hér á eftir verður gert að umtalsefni. Dómsúrlausnir í því eru birtar í Hrd. XX. bindi, bls. 3—7. II. AtviJc refsfeldarmáls. Á Ytri-Löngumýri í Húnavatnssýslu slapp silfurrefur einn úr refagarði Bjarnar Pálssonar, búanda þar, síðara hluta janúarmánaðar 1945, að því sem talið er. Er refur- inn sagður fæddur þar í refagarði og upp alinn. I úrskurði fógetadóms Húnavatnssýslu segir, að refurinn hafi verið merktur ættamierJci, sem ekki sé eignarmarlc, en í dómi hæstaréttar segir, að refurinn hafi verið merktur sérmerki, og hafi því við skoðun mátt greina hann á því frá öðrum samskonar refum. Samkvæmt þessu sýnist refurinn hafa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.