Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 30

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 30
24 Tímarit lögfrœOinga Minni hluti hæstaréttar telur að ákvæði 2. gr. laga 1941 fari ekki í bága við ríkjandi stjórnarskrá um prentfrelsi. Röksemdir minnihlutans fyrir áliti hans eru í aðalatriðum þessar: a) Takmark löggjafans með ákvæðum laga nr. 127/1941 er það, að almenningur fái fornritin í góðum útgáfum og svo lítið breytt sem unnt er. Ákvæðum handhafa ríkisvalds um það, hverjum slíuli falið að gefa þau út, verði því ekki jafnað til ritskoðunar og áþektra tálmana, sem fram- kvæmdar eru áður en rit eru prentuð og miða að því, að fyrir sjónir almennings komist ekki ákveðnar skoðanir, sem valdhafar telja sér skaðsamlegar, en slíkar athafnir banni 68. gr. stjórnarskrárinnar. Þessi túlkun á 68. gr. er vitanlega rétt, svo langt sem hún nær: En bann hennar við „öðrum tálmunum" fyrir prentfrelsi tekur eigi til einolc- unar rílóisins og þar með banns við birtingu rita almennt frá tilteknu fímabili, að áliti minnihlutans. b) Minnihlutinn segir, að lög 1941 bjóði ekki ritskoðun, sem ekki heldur hafi átt sér stað í sambandi við útgáfu Hrafnkelssögu, heldur kveði einungis á um þau viðurlög, sem beita skal, eftir að brot gegn þeim hefur verið framið, og sé þessum lögum því eins háttað og mörgum öðrum lög- um, er leggja viðurlög við ólögmætri birtingu rita án leyfis þeirra, sem útgáfuréttinn eiga, sbr. lög nr. 13 1905, birt- ingu meiðyrðarita, sbr. ákvæði hegningarlaganna, o. s. frv. Séu þau ákvæði í samræmi við 68. gr. stjórnarskrárinnar, enda feli nefnd grein stjórnarskrárinnar almenna löggjaf- anum með þessum hætti að setja lög um ábyrgð manna á prentuðu máli. Það véfengir enginn, að almenna löggjafanum sé heimilt að setja lög um ábyrgð manna á prentuðu máli. Og enginn véfengir það heldur, að almenna löggjafanum sé heimilt að veita höfundi og staðgöngumönnum hans rétt á hugverki tiltekinn tíma og vernd þessa réttar. Þessi vernd er veitt velfengnum réttindum einstakra manna með viðeigandi viðurlögum vegna brota á réttinum. Og það er ekki heldur véfengt, að almenna löggjafanum sé heimilt að ákveða við-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.