Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 17

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 17
Hver átti rejsfeldinnt 11 son hafi ekki átt refsfeldinn, enda mun minnihlutinn ekki hafa ætlazt til þess, að ummæli hans yrði skilin svo. Minnihlutinn virðist leggja áherzlu á það, að refurinn var „villtur" og skaðsamlegur eignum manna. Eins og áður hefur verið vikið að, sýnist hvorugt af þessu ríða bagga- muninn. Naut, sem sleppur úr gæzlu, getur verið skaðsam- legt, ekki aðeins eignum manna, heldur lífi og limum. Eignarrétturinn er þó ekki glataður. Ekki sýnist það held- ur ráða úrslitum, þó að dýrið sé „villt“, sinni ekki vilja manna kúgunarlaust. Ljón, sem slyppi úr dýragarði, enda ekki vafi um samsemi (identitas) þess, yrði naumast talið fyrir það eigandalaust. Aðalatriðið sýnist vera, að ekki sé vafi um samsemi þess dýrs, sem lagt er að velli, og þess, sem úr gæzlu slapp. Og í þessu máli var ekki um nokkurn vafa að því leyti að tefla. Minnihlutinn segir, að eignarréttur geti ekki haldizt „til frambúðar" á slíku dýri sem silfurrefnum. Sennilega mundi minnihlutinn þá viðurkenna eignarréttinn, ef dýrið næst in continenti. En hann vill þó víst ekki binda þetta svo þröngum mörkum. „Til frambúðar" sýnist gefa það í skyn, að eignarrétturinn geti þó haldizt nokkru lengur. Yrði það þá matsatriði hverju sinni, hversu sá tími mætti langur vera. Er að vísu ekki fullyrðandi, að slíkt mat yrði ofraun dómendum, en mörkin yrðu óglögg. Minnihlutinn sýnist leggja nokkuð upp úr því, að nokkrir dagar virðast hafa liðið frá hvarfi dýrsins, þangað til það var skotið, og að leit að því varð árangurslaus, enda hafi það verið unnið fjarri bústað Bjarnar Pálssonar. Minni- hlutinn metur þessa daga vera svo langan tíma, að eignar- rétturinn sé horfinn. „Til frambúðar" felur þá í sér ein- ungis stuttan tíma. Árangursleysi leitarinnar virðist þó naumast skipta miklu máli. Það fer ekki svo mikið fyrir einum silfurref og liann hefur mörg fylgsnin. Fjarlægðin milli Ytri-Löngumýri og Bollastaða er ekki heldur svo ýkjamikil, þó að svo væri talið, að það atriði skipti annars máli. Rebbi hefur ekki þurft langan tíma til þess að skoppa þá vegalengd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.