Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 10

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 10
4 Tímarit lögfrœöinga Ágreiningur dómenda hæstaréttar varðar stundum bæði forsendur og niðurstöðu alveg eða svo að segja alveg. Dæmi þessa má nefna refsfeldarmálið fræga (Hrd. XX. 3), sem hér verður síðar gert að umtalsefni. Einn dómenda var um allt, sem máli skipti, ósamdóma hinum fjórum, og að niður- stöðu til sammála héraðsdómara. Hrafnkötlumálið svo- nefnda (Hrd. XIV. 237) er hins vegar dæmi þess, er dóm- endur urðu sammála um annað atriðið, að 1. gr. laga nr. 127/1941 fæli ekki í sér stjórnarskrárbrot, og að inir ákærðu hefðu ekki gerzt sekir við þá grein. En um hitt og veigameira atriðið, hvort 2. gr. laganna væri samþýðan- leg ákvæðum stjómarskrárinnar um prentfrelsi, urðu dóm- endur ósammála. Stundum varðar ágreiningur aukaatriði, svo sem í máli því, er greinir í Hrd. XXIII. 103, um það, hvort héraðsdómara, sem stefnt var af hálfu ákærða í opinberu máli til þess að gæta réttar síns, bæri málskostn- aður úr hendi hans. Og skal ekki rekja hér fleiri dæmi. En fróðlegt væri að greina þau mál frá upphafi hæstaréttar, þar sem ágrein- ingur hefur orðið. En fyrir gildistöku laga nr. 112/1935 eru sératkvæði ekki nærri öll birt 1 dómasafni hæstaréttar, svo að rannsaka þyrfti til þess atkvæðabækur dómsins frá því tímabili. E. A.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.