Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 53

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 53
Frá hcestarétti janúar—október 195Z 47 tiltölulegan hluta alls kaupverðsins, en til vara, að lionum yrði dæmt rétt að ganga inn í kaupin í heild. Aðalkröfunni var hrundið af þeim ástæðum, að E, sem hugðist að hætta verzlun sinni, hafi staðið það á miklu að selja bæði fasteignina og vörurnar í einu lagi, enda ekki talið hafa vakað fyrir E að brjóta forkaupsréttarákvæðið með þessum hætti. Hafi K og verið í lófa lagið að kynna sér vörurnar. Til stuðnings varakröfunni var því haldið fram, að greiðsluskilmálar til handa R hafi verið hagfelldari en K hafði áður verið boðnir. Þeirri málsástæðu var og hrundið, með því að K hafi ekki boðizt til að ganga inn í kaupin, þeg- ar honum urðu þau kunn. E og R voru því sýknaðir af kröfum K. Héraðsdómari hafði komizt að sömu niðurstöðu. Málskostnaður fyrir báðum dómum var látinn falla niður. Það felst í eðli málsins, að forkaupsréttar verður því aðeins neytt, að það verði seljanda að skaðlausu. Þetta tekur fyrst og fremst bæði til kaupverðs og greiðsluskil- mála. En það tekur einnig til annarra atriða, sem tengd eru við söluna og telja má seljanda standa á nokkru, sem verulegu máli skiptir. 1 máli þessu getur ekki leikið á tveim tungum, að vörusalan í sambandi við hússöluna, skipti seljanda allmiklu máli, því að hætt var við því, að hún hefði treglegar gengið og að lægra verð hefði fengizt fyrir vörurnar, ef selja hefði átt þær sér. R vildi og kaupa vörurnar með fasteigninni án sérstakrar vörutalningar, og er einsætt, að K hlaut að sæta sömu kjörum, ef hann vildi neyta forkaupsréttar síns að fasteigninni. Kæra til æðra dóms (Hrd. XXIII. 411). Með skírskotun til 120. gr. laga nr. 85/1936 kvað héraðs- dómari upp úrskurð, þar sem aðiljum var veittur kostur á öflun upplýsinga um tiltekin 5 sakaratriði. Sóknaraðili kærumálsins krafðist aóallega ómerkingar á úrskurðinum, en til vara, að lagt verði á varnaraðilja kærumálsins að svara 1.—3. spurningunni. Varnaraðili mótmælti vara- kröfu sóknaraðilja, en hafði ekkert við ómerkingarkröf-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.