Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 65

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 65
Frá hœstarétti janúar—október 1952 59 Hæstaréttardómur í máli þessu er því mikilsverður varð- andi valdslciptingu meðal ráðherranna. Vegaréttindi (Hrd. XXIII. 375). Þjóðvegur milli tveggja kaupstaða lá um óskipt land kirkjujarðar og býla þeirra annarra, sem á því voru. Or landi kirkjujarðarinnar var skipt landspildu A sem náði að vesturkanti vegarins. Austan við veginn var annarri spildu skipt á landinu B, og náði hún að austurkanti vegar- ins. Eigandi A reisti hús á sinni spildu og hafði veg heim að húsinu frá þjóðveginum, sbr. 41. gr. vegalaga nr. 34/ 1947. Sú breyting varð síðan, að þjóðvegurinn var færður nokkuð til austurs á þessu svæði, svo að hann færðist fjær húsinu á A, en vegamálastjóri fékk eiganda B gamla veg- arstæðið til eignar. Með skírskotun til þess byrjaði eigandi B að brjóta vegarstæðið niður, en þar með taldi eigandi A sig sviptan vegi heim að húsi sínu. Var lagt lögbann við athöfn þeirri, sem staðfest var bæði í héraði og hæstarétti. 1 hæstaréttardóminum er þessu til stuðnings skírskotað til 41. gr. laga nr. 34/1947, sbr. 11. gr. laga nr. 66/1913 og al- mennra lagaraka. Veitingasala (Hrd. XXIII. 283). A og B höfðu tekið veitingahús á leigu í félagi. Skyldi A annast allan daglegan rekstur fyrirtækisins, þar á meðal öflun leyfa til áfengisveitinga, fyrir tiltekin mánaðarlaun, en hagnaður af rekstrinum skyldi annart skiptast með þeim að jöfnu. Stofnaður var klúbbur nokkur í sambandi við rekstur veitingasölunnar, og var B formaður hans, en hafði þó lítil eða engin afskipti af honum að öðru leyti. Með því að A varð að telja aðalforráðamann fyrirtækisins, þótti hann hafa gerzt refsisekur bæði fyrir vanrækslu um öflun atvinnuleyfis, veitingaleyfis, óleyfilegar veitingar áfengis og um fleiri ávirðingar í rekstri fyrirtækisins. Refsing A var ákveðin 10000 kr. fésekt og 65 daga vara- refsing í varðhaldi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.