Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 13

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 13
Hver átti refsfeldinnf 7 verið merktur ættarmarki, sbr. 13. gr. laga nr. 38/1937, og sérmerki, sbr. 14. gr. sömu laga og 25. og 26. gr. reglu- gerðar nr. 112/1937, sem eigandi refs á rétt á að nota, ef maðurinn er í loðdýraræktarfélagi. Fógeti virðist ekki vilja kalla mark þetta eignarmark, af því að „refir verða ekki reknir til réttar sem annað búfé til sundurdráttar, og slík merking á þeim væri því alveg tilgangslaus." Er fógetinn misskilningi haldinn um þetta. Sérmarkið skiptir einmitt miklu máli, þó að refum verði ekki smalað sem sauðfé eða hrossum. Sérmerkið skiptir sama máli um hvor tveggja dýrin. Það helgar þau eigandanum. Ef refurinn frá Ytri- Löngumýri hefði t. d náðst lifandi, þá mátti sérmerkið vafa- laust helga hann eigandanum, hvar sem refurinn náðist. Ef refi væri stolið úr refagarði, þá mundi sérmerkið gera sama gagn. Það er því alls ekki svo, að sérmerkið sé ,,til- gangslaust“ (þ. e. gagnslaust eða þýðingarlaust), þótt refum verði ekki réttað sem búfé. Eigandi refsins er sagður hafa tilkynnt breppstjóra hvarf refsins, eins og vera bar, og hafið þær tilraunir, sem kostur var, til þess að handsama hann, en þær báru ekki árangur. Talið er þó, að refurinn hafi haldið sig við byggð þá daga, sem hann lék lausum hala. Hinn 29. jan. 1945 skaut Guðmundur Sigurðsson á Leifsstöðum refinn við úti- hús á Bollastöðum í Húnavatnssýslu, þar sem hann leitaði sér ætis. Enginn ágreiningur er um það, að silfurrefur sá, sem Guðmundur Sigurðsson skaut, hafi verið refur sá, sem úr refagarði Bjarnar Pálssonar slapp. Og feldur af refnum var talinn 1000 króna virði, enda var það líka ágreinings- laust. Skyttan hirti feldinn og taldi hann sína eign. Refa- garðseigandi, Björn Pálsson, taldi sig hinsvegar eiganda feldarins og vildi því ekki hlíta því, að skyttan kastaði eign sinni á hann. Guðmundur Sigurðsson taldi refinn aftur á móti hafa verið kominn úr eign Bjarnar, þegar vefurinn var skotinn, og þess vegna ætti Guðmundur feld- inn af honum, en ekki Björn. Björn Pálsson krafðist þess því næst, að refsfeldurinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.