Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 37

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 37
Frá hœstarétti janúar—október 1952 31 (Hrd. XXIII. 177). X var skráð dóttir hjónanna M og K. M var látinn. X taldi sig ekki dóttur M, heldur hefði K átt hana með Z. I máli til véfengingar faðerni sínu samkvæmt lögum nr. 57/ 1921 stefndi X bróðir sínum Y, en krafa var gerð um það, að Z yrði viðurkenndur með dómi faðir hennar. Sjá má það í héraðsdómi, að Z hefur fyrir dóm komið og talið þar, eins og K gerði, að hann væri faðir X, og engri mótbáru hreyft réttarfarlegs efnis. Hins vegar varð krafan um við- urkenningu á faðerni Z ekki tekin til greina í héraðsdómi vegna möguleika á samförum milli M og K á getnaðartíma X. Hæstiréttur ómerkti dóminn og vísaði málinu frá hér- aðsdómi-, með því að Z væri ekki aðili, og yrðu því engar kröfur á hendur honum dæmdar. I máli þessu var barnið (X) véfengjandinn, sækjandi málsins, en máli var beint á hendur Y, bróður X, með því að M var látinn. Er þetta samkvæmt 1. málsgr. 5. gr. laga nr. 57/1921. Annarra aðilja getur ekki í lögunum í máli, sem barn höfðar til véfengingar faðerni sínu. Og af þessari ástæðu hefur hæstiréttur ómerkt héraðsdóminn og vísað kröfu um viðurkenningu á faðerni Z að X frá dómi. Hæsti- i'éttur bindur sig við þá hugsun löggjafans, að í slíku máli sem þessu verði einungis dæmt um það, hvort telja megi M föður að X eða ekki. Ef niðurstaðan hefði orðið sú, að M mætti ekki telja föður að X, þá hefði X síðan orðið að höfða mál á hendur Z til viðurkenningar á faðerninu, nema Z hefði gengizt við því með löglegum hætti. 1 málinu hafa tvö atriði verið til rannsóknar: Möguleilci ó því, ctð M gxti verið faðir X, og samband K og Z. Þó að Mgin nefni ekki aðra aðilja en barnið, véfengjandann, og þann, sem, að M látnum, gengur jafnhliða eða næst barninu að erfðum (Y í þessu máli), þá sýnist eickert vera því til fyrirstöðu réttarfarslega, að Z væri stefnt við hlið Y og kröfur gerðar á hendur honum, því að krafa á hendur Z wá vera í nægilega nánu sambandi við, eins og hér stóð á, kröfuna um það, að viðurkennt yrði, að M væri ekki faðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.