Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 39

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 39
Frá hæstarétti janúar—október 1952 33 ig er talið, að héraðsdómari hafi ekki tekið til meðferðar í dómi sínum, hver áhrif framburður N, sem samkvæmt blóð- rannsókn væri líklegri til að vera faðir barnsins en M, ætti að hafa um úrslit málsins. Bifreibar. Sbr. gáleysi (Hrd. XXIII. 128). Hjónin A og B sátu í framsæti bifreiðar. Konan, sem ekki hafði ökuleyfi, var undir stýri, en maðurinn, sem ekki hafði ökukennsluleyfi, sat við hlið hennar. Maður varð fyrir bifreiðinni og beið skjótlega bana af. Bæði voru dæmd eftir viðeigandi greinum bifreiða- og umferðarlaga og 215. gr. hegningarlaganna, sbr. 22. gr. að því er manninn varð- aði. Konan var einnig svipt æfilangt rétti til að öðlast leyfi til að stjórna bifreið og maðurinn rétti til að stýra bifreið tvö ár. (Hrd. XXIII. 276). A var eigandi vörubifreiðarinnar X. Hún var stödd á bryggju einni í kaupstaðnum V. Þar bað lögreglumaður einn bifreiðarstjórann að flytja þrjár stúlkur og farangur þeirra á tiltekinn stað utan kaupstaðarins. Lofaði bifreið- arstjórinn að gera það, enda hafði sonur eigandans sagt hann mega gera það, með því að venjulegur vinnutími bif- reiðarstjórans var liðinn þann daginn. Bifreiðarstjórinn sá þrjá pilta vera þar á staðnum, en enginn þeirra bað um flutning. Farangur stúlknanna var nú settur á bifreiðina og ein stúlknanna tók sér sæti við hlið bifreiðarstjórans, en hinar fóru upp á pallinn. Varð bifreiðarstjórinn ekki var við, að fleiri en þær færu þar upp. Ök hann nú af stað, en örskömmu síðar var honum gefið merki um stöðvun bif- veiðarinnar. Höfðu tveir piltanna, sem allir höfðu farið UPP á pall bifreiðarinnar, fallið af henni, er henni var ekið l,It> beygju, og meiddist annar þeirra talsvert. Krafðist sá bóta, kr. 8472.73, af eiganda bifreiðarinnar, með skírskotun til laga nr. 23/1941. I héraði var bifreiðareiganda dæmt að greiða kr. 1990.90 og málskostnað. Þessum dómi skaut pilturinn til hæstaréttar til hækkunar bótanna. Hæstiréttur taldi bifreiðareigandann ekki bótaskyldan, með því að bif-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.