Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 61

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 61
Frá hæstarétti janúar—olctóber 1952 55 Frá því 10. apríl 1841 töldu kaupendur sig hafa rekið síldarbræðslustöð þá, sem þeir höfðu keypt. Árin 1941 til 1944 höfðu skattar, samtals kr. 129000,00, verið lagðir á h/f A, sem ekki höfðu verið endurgreiddir. Hinn 14. des. 1945 tók ríkisskattanefnd upp skattálagningu á h/f D og hækkaði skatt þess árið 1941—1944 um kr. 219000,00, en felldi jafnframt niður skatta þá, sem lagðir höfðu verið á h/f A, og dró þá upphæð, 129000,00, frá, svo að in nýja skattkrafa á hendur h/f D varð kr. 90000,00. Taldi ríkis- skattanefnd, að h/f A hefði verið slitið, og að h/f D hefði algerlega tekið við því atvinnufyrirtæki. Með því að h/f D vildi ekki greiða skattauka þenna, höfðaði fjármálaráð- herra f. h. ríkissjóðs mál á hendur því 17. nóv. 1948 til greiðslu síðastnefndrar fjárhæðar. Taldi h/f D þá kaup- endur síldarsöltunarstöðvar og hlutabréfa h/f A hafa stofnað nýtt félag 10. apríl 1941 og jafnframt hafið sjálf- stæðan rekstur hennar, enda hafi félag þetta raunverulega verið skrásett með auglýsingu í lögbirtingablaði 6. maí 1941, það sé skráður eigandi að fasteign og í hluthafaskrá þess 31. des. 1941 séu hluthafar þess skráðir inir sömu sem framsal fengu að hlutabréfunum 9. apríl 1941. Af hlutabréfum h/f A komu 69 í hlut h/f D, en 1 í hlut hvers hinna. 1 bókum h/f D var hins vegar talið, að það hafi keypt og greitt hlutabréfin öll 10. apríl 1941, og ekki höfðu inir sex menn, er tjáðust vera kaupendur með h/f D, talið þau fram meðal eigna sinna. Taldi héraðsdómari því, að h/f D hefði verið raunverulega kaupandi síldarverk- unarstöðvarinnar og hlutabréfanna, og að rekstur hennar iiefði runnið saman við annan atvinnurekstur þess. Hæsti- í’éttur staðfesti þessa niðurstöðu, með þeirri athugasemd, að svo verði að telja, að h/f A hafi verið leyst upp eftir 9. apríl 1941, og að lagaskilyrðum til stofnunar nýs hluta- félags undir sama nafni hafi ekki verið fullnægt. Ekki verður það véfengt, að hvort tveggja þetta sé rétt. En orða mætti það, hvort inir sjö kaupendur hefðu ekki stofnað félag með ótakmarkaðri ábyrgð sín á milli um ina keyptu eign og atvinnurekstur. En í fyrsta lagi sést ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.