Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 48

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 48
42 Tímarit lögfræOinga skýrslur hans að nokkru innbyrðis ósamkvæmar, og fleiri atriði mæltu einnig gegn honum. Með stefnu 10. nóv. 1949 höfðaði J mál á bæjarþingi Reykjavíkur gegn fjármála- ráðherra f. h. ríkissjóðs til bóta fyrir gæzluvarðhaldið sam- kvæmt lögum nr. 28/1893 og jafnframt stefndi hann saka- dómara og fulltrúa hans til réttargæzlu í málinu. Af fram- angreindum ástæðum og með því að full ástæða hafi verið til að úrskurða J varðhald og honum hafi ekki verið lengur haldið í því en efni stóðu til, var bótakröfu hans hrundið. Hins vegar var hann með skírskotun til 3. tölul. 154. gr. laga nr. 27/1951 leystur undan greiðslu kostnaðar af mál- inu. Sakadómara og fulltrúa lians var enginn málskostn- aður dæmdur, enda þótt þeir létu sækja dóm af sinni hálfu, með því að þeim hefði einungis verið stefnt til réttargæzlu. Tveir af dómurum hæstaréttar töldu J þó eiga að svara þeim málskostnaði, með því að eðlilegt væri, að þeir hefðu, eins og málinu var háttað, látið sækja dómþing, enda þótt engar kröfur væru gerðar þeim á hendur. Tlrlausn meiri hlutans um þetta atriði mun naumast verða véfengd. Vörn af hendi ríkissjóðs í máli slíku sem þessu hlýtur venjulega að fela í sér varnir fyrir þann dómara, sem fer með mál í héraði, enda sýnist oftast liggja næst, að dómari sá beri sig saman við málflutningsmann ríkissjóðs um þau atriði, sem dómarinn óskar flutt fram sér til réttlætingar, þegar engar kröfur eru gerðar á hendur honum, enda sýnist eðli- legast, að um greiðslu málflutningslauna til verjanda hér- aðsdómara fari með sama hætti sem um greiðslu þóknunar til svaramanns ríkissjóðs, ef hún er dæmd ríkissjóði á hend- ur, svo sem í þessu máli var, enda þótt J tapaði því. Höfundarréttur (Hrd. XXIII. 167). Árið 1947 lék A að beiðni B tónverk, er tekið var á hljóm- plötur. Ein af plötunum, sem taldist nothæf, var send til Noregs til þess að fullgera hana, en A var þó óánægður með hana. Samt sem áður lét B margfalda hana til sölu almenn- ingi. Við sölunni lét A leggja lögbann 6. des. 1948, sem fellt var niður með dómi bæjarþings Reykjavíkur 14. des. 1949,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.