Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 64

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Qupperneq 64
58 Timarit lögfrœSmga bandi, sem lántakandi yrði annars að greiða öðrum fyrir, án þess að nokkur tala eða hundraðshluti lánsfjárhæðar væri nefnd. Hæstiréttur taldi réttilega, að þessi ummæli fjármálaráðherra hefðu ekki falið í sér heimild til handa forstjóranum til töku nefnds 2% gjalds, enda lyti málið ekki forráðum þessa ráðherra, heldur hefði forstjórinn átt að leita samþykkis menntamálaráðherra til gjaldtökunnar. Meiri hluti dómenda taldi þó ummæli fjármálaráðherra forstjóranum heldur til málsbóta, en minni hlutinn (tveir dómenda) taldi ekki svo vera. Þegar menntamálaráðherra fékk vitneskju um gjaldtökuna, veitti hann forstjóranum átölur fyrir hana og bauð honum að skila iántakendum gjaldinu. Og sýnist ráðherrann þá hafa ætlazt til þess, að það mál væri þar með til lykta leitt. Nokkru síðar skrifaði einn af starfsmönnum stofnunarinnar grein í dagblað eitt, þar sem meðal annars mjög var fundið að gjaldtöku þess- ari, og virðist þetta hafa orðið til þess, að menntamálaráð- herra fór fram á það, að opinber rannsókn yrði hafin um fjárstjórn stofnunarinnar. Að boði dómsmálaráðherra var slík rannsókn framkvæmd, og leiddi hún til höfðunar opin- bers máls á hendur forstjóranum og dóms fyrir brot, er varðaði við 128. gr. hegningarlaganna. Þó að fjármálaráðherra hefði skýlaust leyft töku ins um- rædda gjalds, þá verður ekki ætlað, að það hefði orðið for- stjóranum til sýknu, með því að stofnunin laut ekki yfir- stjórn þess ráðherra. Hins vegar kynni svo að virðast í fljótu bragði, að fyrirætlun menntamálaráðherra, sem hafði yfirstjórn stofnunarinnar, um endurgreiðslu gjaldsins og um lyktir málsins með þeim hætti, mætti verða forstjóran- um til sýknu, þar sem hann endurgreiddi gjaldið tafarlaust. En þegar nánar er að gáð, þá kemur það fram, að sakar- uppgjöf var ekki á valdi menntamálaráðherra, heldur fer það atriði eftir ákvörðun dómsmálaráðherra og forseta samkvæmt 29. gr. stjórnarskrárinnar, nema svo sé, að ekki sé ástæða til þess að ætla, að málshöfðun mundi leiða til refsidóms, en það, hvort mál skuli höfða eða ekki, sætir þá ákvörðun dómsmálaráÖherra. (
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.