Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 45

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 45
Frá hæstarétti janúar—október 1952 39 starfsemi í húsnæði þessu, enda reyndist það óhæft til þeirrar notkunar. Og með því að ekki varð til þrautar sam- komulag um endurbætur á því milli A og T, var veruleg forsenda talin brostin fyrir gildi samningsins gagnvart T, og var honum því talin riftun heimil og endurheimturéttur til þess, sem greitt hafði verið fyrir réttindi þau, sem samn- ingurinn varðaði. Frávísun. Sbr. ómerking (Hrd. XXIII. 518). Mál var þingfest í hæstarétti í febrúar 1952. 31. okt. s. á. hafði áfrýjandi fjórum sinnum fengið frest og þenna dag bað hann enn um frest til að leiða tiltekinn mann sem vitni í Reykjavík. Gagnaðili mótmælti fresti, krafðist frá- vísunar og ómaksbóta. Sakir þessa dráttar og með því að ágrip dómsgerða hafði enn eigi borizt dóminum, voru kröf- ur gagnaðilja teknar til greina og ómaksbætur ákveðnar kr. 600.00. (Hrd. XXIII. 388). Á eignakönnunarframtali sínu 1848 hafði J dregið und- an kr. 164000,00, er hann átti útistandandi hjá O. Fjár- málaráðherra höfðaði þá mál gegn J á bæjarþingi Reykja- víkur, þar sem þess var krafizt, að ríkissjóður yrði dæmdur eigandi fjárhæðarinnar, með því að hún var dregin undan skatti, sbr. 18. gr. laga nr. 67/1947, þar sem svo er mælt, að eign dregin undan skatti, skuli verða eign ríkissjóðs. J krafðist frávísunar, með því að hér sé eignarupptaka lög- mælt, en téð mál í því skyni skuli fara sem opinbert mál samkvæmt 6. tölul. 2. gr. laga nr. 27/1951, enda sé fjár- málaráðhera óbær um slíka málshöfðun, heldur dómsmála- i'áðherra. Þessi ástæða var tekin til greina í héraði og máli vísað frá dómi. Þessa niðurstöðu staðfesti hæstiréttur. (Hrd. XXIII. 385). Forráðamenn A-kaupstaðar höfðu byrjað vatnstöku og gert jarðrask nokkurt í sambandi þar við í landi jarðar Þ, án þess að beiðast lögmáls eða afla ráðherraleyfis til lög-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.