Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 51

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 51
Frá hæstarétti janúar—október 1952 45 Hinn 10. febrúar 1949 hafði G gefið út handhafaveð- skuldabréf með tryggingu í annarri eign. Það þótti víst, að eftirstöðvar þessa skuldabréfs væru til komnar við fyrir- fram greidda leigu af húseigninni F, og að bréfið væri því séreign S. Kröfum G um það, að húseignin og veðskulda- bréfið skyldi draga undir félagsbú þeirra, sem skipta skyldi vegna lögskilnaðar hjónanna, var því hrundið. Kaup og sala (Hrd. XXIII. 80). Hinn 2. júní 1948 létu þeir 0 og Þ, sem búsettir voru á Snæfellsnesi, þriðja mann í Reykjavík gera kaupsamning þess efnis, að 0 lofaði að selja og Þ lofaði að kaupa húseign 0 fyrir tiltekið kaupverð, sem greiðast skyldi með því, að Þ tæki að sér greiðslu veðskuldar, er á húseigninni hvíldi og hitt í peningum, þar af kr. 5000,00 við undirskrift samningsins. Samningurinn var þó ekki undirritaður þá þegar, enda hafði Þ þá ekki inar tiltelcnu 5000,00 kr. Sam- kvæmt málflutningnum fyrir hæstarétti virðist O hafa tjáð Þ, að hann vildi ganga frá kaupsamningnum strax eða í síðasta lagi 4. júní 1948, en þann dag að morgni ætlaði hann að fara vestur á land. Síðar um daginn 2. júní veitti O Þ frest til þess að afla téðra 5000,00 kr., og næsta dag, 3. júní, ákváðu þeir að hittast, enda hafði Þ tjáð O, að hann hefði þá aflað nefndrar fjárhæðar. Bauð Þ þá fram kr. 1000,00 í peningum og kr. 4000,00 í ávísun á banka. Inn- stæða var ekki til fyrir upphæðinni, en Þ tjáði bankastjóra hafa lofað honum láni, sem greitt yrði í ávísunarreikning hans. Þetta tilboð taldi O ófullnægjandi, og kvaðst hafa sagt Þ, að ekki yrði úr kaupunum. Að kvöldi sama dags kom Þ í húsið, þar sem O hélt til í Reykjavík, með fjár- hæðina, að hans sögn, enda hafi O lofað að verða þar stadd- ur. O mótmælti þessu, og ekki gat Þ sannað það. Þ höfð- aði síðan mál á hendur O, sem þegar 5. júní hafði gert kaupsamning um húseignina við tvo menn aðra, og krafð- Jst þess meðal annars, að O yrði dæmdur bundinn við gerninginn, sem ritaður var 2. júní 1948. Sú krafa var tekin til greina í héraðsdómi, enda sést ekki, að yfir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.