Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 38

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 38
32 Timarit lögfrœ&inga að X, enda sést ekki, að Y eða Z hafi hreyft neinum and- mælum varðandi aðild Z. Svo framarlega sem reglur um aðiljasamlag stóðu því ekki í vegi, að draga mætti Z inn í málið og gera kröfur á hendur honum, þá sýnist því, að vel hefði mátt dæma um kröfu um faðeerni á hendur Z, ef til þess hefði komið, að dæma M frá faðerni X. Niðurstaða hæstaréttar er ekki reist á þeim rökum, að aðiljasamlag slíkt sem hér átti sér stað væri óleyfilegt, heldur einungis því, að Z væri ekki aðili málsins, svo sem lika er rétt með alveg bókstaflegum skilningi 5. gr. laga nr. 57/1921. En þar er aðeins sagt, að stefna eigi tilteknum aðilja, en eigi bannað að draga fleiri inn í mál, ef efni standa til. Setjum svo, að sannazt hefði í máli þessu, að M gæti ekki verið faðir X, þá hefði niðurstaða dómsins orðið neikvæð að því leyti. Dómsorðið hefði þá orðið eitthvað á þessa leið: Viðurkennt er, að M sé ekki (eða geti ekki) verið faðir X. En ef jafnframt var viðurkennt bæði af K og Z eða sannað með einhverjum hætti, að Z væri faðir X ,þá sýnist hafa mátt lúka dómsorði á það atriði. Dómsorð um það hefði þá orðið eitthvað á þá leið, að viðurkennt væri, að Z væri faðir X. En ef niðurstaða um það hefði orðið neikvæð, þá hefði Z verið sýknaður. En svo má spyrja: Þurfti að ómerkja dóminn að því leyti sem hann varðar véfengingu á faðerni M að X? (Hrd. XXIII. 493.) K fæddi barn, scm hún kenndi M. K hafði oft, að hennar sögn, heimsótt M og kvað barnið undir komið í einhverri þeirri lieimsókn. M kvað hana hafa einungis einu sinni komið heim til hans í T-götu 10 og þá haft samfarir við hann. Og krafðist hann sýknu eða synjunareiðs um faðern- isáburð hennar. Það kom fram, að K hefði einnig á getn- aðartíma barnsins haft samfarir við N. Hæstiréttur ó- merkti héraðsdóminn og vísaði málinu heim í hérað til lög- legrar meðferðar af þeim sökum, að ekki hefði verið grennslazt eftir því, hvort fleira fólk hefði verið í T-götu 10, og hvort það hefði orðið vart við ferðir K þangað. Einn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.