Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 32

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 32
26 Tímarit lögfrceðinga löggjafinn geti lagt undir sig útgáfuréttinn á íslenzku yfir- ráðásvæði og bannað íslenzkum þegnum hér að nýta hann. En þá ber að sama brunni og áður: Einokun á útgáfurétti allra slíkra rita sem hér greinir er fyrirfram tálmun á prentfrelsi, sem 72. gr. stjórnarskrárinnar á að fyrirgirða. Með því að minnihlutinn taldi ákvæði 2. gr. laga nr. 127/1941 samþýðast ákvæðum stjórnarskrárinnar um prentfrelsi, vildi hann dæma alla ina ákærðu til refsingar samkvæmt 3. gr. laganna, en hann leit þó nokkru mildari augum á brot þeirra, því að sektina vildi hann ákveða kr. 400,00 á hvern. Auk þess vildi minnihlutinn að sjálfsögðu dæma ina ákærðu til greiðslu alls sakarkostnaðar. Rétt er að geta þess, að enginn vafi virðist hafa vaknað í lniga dómendanna um það, að undir dómsvaldið bæri úr- lausn þess, hvort almenn lög færu í bág við ákvæði stjórn- arskrárinnar, og að dómstólar ættu og mættu virða þau ákvæði almennra laga, sem ekki mætti samþýða fyrir- mælum hennar, að vettugi, enda kemur þetta eigi síður ljóslega fram í atkvæði minnihlutans. Er þetta og í sam- ræmi við úrlausnir nokkurra dóma og álit, að minnsta kosti nokkurra, manna, sem um það efni hafa skrifað. Dómur hæstaréttar og sératkvæði minnihlutans er birtur í Hæstaréttardómum XIV. bindi bls. 237—242. E. A. /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.