Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Síða 63
Frá hœ8tarétti janúar—október 1952 57 láta uppi skjöl og bækur til handa sóknaraðiljum. Féllst skiptaráðandi á þessa málsástæðu og vísaði málinu frá skiptarétti. Hæstiréttur sagði, að kærendur úrskurðarins hefðu ekki talið nægilega skýrt málsástæður og alls ekki greint lagarök fyrir kröfum sínum. Málið sé því vanreifað af þeirra hendi, og beri því að staðfesta úrskurð skipta- ráðanda. Frávísunarástæða hæstaréttar frá skiptaréttinum er réttarfarslegs eðlis (vanreifing), og hefur því ekki fengizt dómur hæstaréttar um valdamörk (competentia) skipta- réttarins, um deiluatriðið í málinu. Stefnur (Hrd. XXIII. 359). I eftirriti af stefnu, sem stefnuvottar höfðu afhent stefnda, var óútfyllt eyða fyrir dag og stund, er mál skyldi þingfest. Aðili kvaðst ekki hafa vitað, hvenær málið yrði þingfest, og því ekki sótt þing. Héraðsdómur, sem gekk um efni málsins, var því ómerktur í hæstarétti og máli vísað þar frá dómi, með því að slíkt eftirrit fullnægi ekki ákvæð- um 3. málsgr. 96. gr. laga nr. 85/1936. Valdskipting (Hrd. XXIII. 132). Ríkisstofnun einni, sem laut yfirstjórn menntamálaráð- herra, hafði safnazt nokkurra miljóna króna sjóður, er for- stjóri stofnunarinnar ávaxtaði og sá um lánveitingar úr, þannig að menntamálaráðherra varð að samþykkja hverja einstaka lánveitingu. Forstjórinn tók upp þann hátt og láta lántakendur greiða sér 2% lánsfjárhæða, með þeirri rök- semd, að hann innti aukastarf af hendi vegna lánveitinga þessara. I sambandi við þessa háttsemi, sem talin var varða við 128. gr. hegningarlaganna, færði forstjórinn það fram sér til réttlætingar eða málsbóta, að hann hefði fært það í tal við fjármálaráðherra, sem hefur yfirstjórn ríkisendur- skoðunarinnar, hvort sér væri ekki leyfilegt að taka þóknun fyrir störf sín varðandi lánveitingar úr sjóðnum, og virðist ráðherrann hafa látið þau orð falla, að sér þætti sann- gjarnt, að forstjórinn tæki þóknun fyrir starf í þessu sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.