Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.01.1953, Blaðsíða 25
Stjónmrskráin og Hrafnkötlumáliö 19 íslenzka fornritafélags. Sú stafsetning er allt annað en forn og er alls ekki á handritum þeim, sem geyma rit, er samin eru fyrir 1400. Þó að sú stafsetning sé ekki höfð, heldur t. d. in löggilta nútímastafsetning, þá væru lögin ekki brotin með því, nema skilyrði væru um það sett í útgáfuleyfi. Stafsetningar-atriðið er naumast svo mikils vert, að tungu eða menningu þjóðarinnar væri liáski af því búinn, þótt fornrit væri gefið út með þeirri stafsetningu eða annarri. Stafsetningarbrotið getur því ekki komið til greina til refs- ingar, nema skilyrði hafi verið um það sett í útgáfuleyfi. Almenna löggjafanum hlýtur að vera heimilt að setja skilyrði um stafsetningu á ritum þessum. Slíkt getur eldíi farið í bág við 72. gr. stjórnarskrárinnar. Það verður ekki talið til tálmunar prentfrelsi. Refsing sú, sem við brotum þessum er lögð, nemur 100— 10000 króna sektum. Svo skal gera upptæk „óheimil" rit, nema brot sé smávægilegt, 3. gr. Þau rit, sem gefin eru út með þeim hætti, sem í 1. eða 2. gr. laganna segir, eru sjálf- sagt öll talin „óheimil“. Upptökuákvæðið hefur sjálfsagt átt fortakslaust að gilda um brot gegn 2. gr., ef fornrit var gefið út leyfislaust. Það brot hefur naumast verið talið smávægilegt, nema þá ef einhver viðbætir við ritið hefur verið birtur leyfislaust, t. d. viðaukar þeir, sem gefnir hafa verið út úr Skarðsárbók aftan við Landnámutexta. Staf- setningarbrot mundi væntanlega venjulega mega telja smá- vægilegt. Vafamál er heldur um brot gegn 1. gr. Ef brot er svo vaxið, að tungu eða menning þjóðarinnar er talin bíða tjón af útgáfu rits, þá sýnist naumast efi á því, að ritið skuli að jafnaði gert upptækt. Það er þá að skilningi ^ggjafans sá háskagripur, að því betur er sem færri ein- tök af því gangi meðal almennings. Almennu ákvæðin í lögum nr. 13/1905 og lögum nr. 49/1943 um rétt höfundar gilda væntanlega við hlið laga nr. 127/1941. Ef riti, sem höfundarréttur er enn á, er brenglað án leyfis höfundar, eða staðgöngumanna hans, þá er hans réttur eða þeirra brotinn, þótt brot varði eigi við 1. gr. laga 1941, sbr. 13., 17. og 18. gr. laga 1905.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.