Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Síða 63

Tímarit lögfræðinga - 01.07.1953, Síða 63
Frá Hœstarétti. 183 hluta ins selda húss, sem látinn hafði verið ganga upp í kaupverðið. Það er vert athygli, að hæstiréttur telur heimilt að rifta sölu beggja hæða hússins, enda þótt A krefðist til vara þess, að ógilding yrði aðeins látin ná til annarrar hæðar- innar, og þótt fjölskylda seljanda byggi, að því er séð verður, aðeins á annarri þeirra. Það er og eftir orðan upp- hafsákvæðis 1. málsgr. 20. gr. laga nr. 20/1923 nægilegt til riftingar, ef kvæntur maður eða gift kona selur, án sam- þykkis hins, fasteign úr hjúskapareign sinni svonefndri, að fjölskylda hans eða hennar búi í eigninni eða eignin sé (að einhverju leyti eða öllu) notuð við atvinnurekstur ann- ars þeirra eða beggja, enda komi þá eigi til greina, hvað við eign er gert að öðru leyti. Þetta virðist og vera hall- kvæmastur skilningur, með því að annars yrði að meta notkunarþörf seljanda, sem þó getur breytzt, og eignin myndi annarskostar komast í sameign kaupanda og selj- anda, sem ekki mundi að jafnaði vera æskilegt eða heppi- legt. Kaup og sala (Hrd. XXIII. 527). K og E ráku veitingastofu með N. Töldu þeir eignar- hluta sinn 65.000,00 kr., en eignarhluti N var talinn kr. 5000.00. Veitingasalan var rekin á veitingaleyfi N, enda var hann leigutaki húsnæðisins, sem starfsemin var rekin í. Hinn 11. okt. 1949 gerðu S og T tilboð um kaup á eignar- hluta Kog E, er þeir höfðu kynnt sér áhöld og umbúnað veitingastofunnar, og buðust til að greiða kr. 80000,00 fyrir með mánaðarlegum afborgunum, enda yrði húsaleiga ó- breytt, engar hömlur yrðu lagðar á starfsemina í húsnæð- inu og gerð yrði skrá um það, sem veitingastofunni fylgdi. Hinn 13. s. m. veittu K og E S og T afsal að eignarhluta sínum, þar sem tekið var fram, að kaupendum væri kunn- ugt um eignarhluta N, og að N hefði leigurétt húsnæðisins. Af kaupverðinu voru kr. 10.000.00 greiddar þegar í pen- ingum, en eftirstöðvarnar, kr. 70000,00, með skuldabréfi, sem greiðast skyldi á 10 árum og tryggt var með 4. veð- rétti í húseign nokkurri.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.