Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 12

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Qupperneq 12
202 Járniö á Dynslcógafjöru og málaferli nm Jiaö. vestarlega fi sandinum, næst austan Höfðafjöru (Iíjörleifs- höfða), en vesturmörk nokkru vestar en Eyjará. (Eyjará er nú nefnd Blautakvísl). Jarðir, næstar fjörunni, virðast liafa verið Lágey, er að framan getui', og Lambey. Um hina síðarnefndu finnast heimildir og örnefnið Lambeyjarjökull. Báðar þessar jarðir eru löngu farnar í eyði svo og Dynskógar, sem taldir eru komnir í eyði seint á 15. öld, sbr. fyrrnefnda ritgerð E. Ó. Sv. próf., bls. 206. Um langan aldur hefur Dynskógafjara fylgt jörðinni Kerlingardal. Á síðari tímum er hún nefnd Kerlingardals- fjara. Það nafn er þó dálítið villandi einkum vegna þess, að Kerlingardalur á aðra fjöru með sama nafni nokkru vestar. Ymsar sagnir eru til um það, á hvern hátt Kerlingar- dalur hafi fengið þessa fjöru, en ekkert verður með vissu af þeim sögnum dregið. Ilitt er víst, að Kerlingardalsmenn hafa nýtt fjöruna og þá aðallega hirt reka þar, enda engir aðrir gert tilkall til hans. I málinu kom og fram, að þar voru hirt egg, fugl tekinn og jafnvel reynd veiði, er færi gaf. Áður fyrr þótti flestum, a. m. k. utansveitarmönnum, nokkuð í ráðizt, er farinn var Mýrdalssandur. En síðan vegir voru bættir, og tröllsterkar bifreiðar til taks, er allt auðveldara. Vegur er frá Vík um Ilöfðabrekkuheiði, yfir Múlakvísl hjá Hafursey, og síðan austur sand í Skaptár- tungu. En þeir, sem fara þennan veg og líta til Hjörleifs- höfða, sem er alllangt frá sjó, gera sér sennilega ekki grein fyrir því, hve langt er þangað. Sé beygt af veginum niður sandinn að fjöruborði, er sú vegalengd ca. 18 km. Sandur- inn er laus og kvikull, þegar hvessir eitthvað en vegur enginn og hjólför mást fljótlega. Leiðin er varla fær, nema vönum mönnum á sterkum bifreiðum. Vatnsfall, fyrrnefnd Blautakvísl (Eyjará), kemur upp á þessum slóðum. Hún er afrennsli Mýrdalsjökuls, og hverf- ur í sandinn ofarlega, en kemur síðan fram sem bergvatn. Ofan til hefur hún nokkurn farveg, en þegar kemur að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.