Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 19

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 19
Tímarit lögfrœðinga 209 laganna, sem vikið var að. Sem dæmi má nefna: 1. gr. laga nr. 50/1909 um náma; lög um verndun fornminja, nr. 40/1907; lög nr. 42/1926 um skipströnd og vogrek, II. kafli; Jb., Þb. 14 o. fl. Hér er ýmist hverjum sem er, eða ríkissjóði, ætlaður sá réttur í almenningum, sem landeig- andi annars ætti. Rök þess hljóta fyrst og fremst að vera eignaréttur ríkisins. Tilsk. 15/4 1776, sbr. 1. nr. 15/1897, er reist á framan- greindri skoðun. Þá hefir og Landsyfirrétturinn staðfest hana, sbr. dóm uppkv. 21/7 1873 (Fylgirit Víkverja 1873, bls. 61) sbr. og Lyfrd. II., bls. 255. Loks hafa fræðimenn haldið henni fram, sbr.: Bjarni Jónsson frá Vogi, ritgerð í Áliti meiri hluta fossanefndar 1917 (B. II, bls. 18—45 einkum I. kafli og niðurlag) og Ól. Lárusson prófessor: Eignaréttur, bls. 83—84 (Rvík, 1950). Samkvæmt þessu verður að telja ríkið eiganda almenn- inga, svo sem Mýrdalssands, með þeim takmörkunum, sem leiða af sönnuðum réttindum annarra aðila. Má vel vera, að nærliggjandi hreppar, sýslan eða einstaklingar geti sannað sér þar meiri eða minni rétt. Á það hefur ekki reynt. Víst má þó telja, að ýmsir aðilar eigi sérréttindi á fjörum þar. Vafasamt er hins vegar, hve víðtækur sá réttur er. Sums staðar er um eignarétt að ræða, annars staðar reka- rétt. Enginn vafi er t. d. á því, að Hjörleifshöfði á sina fjöru, enda er hún samfelld heimalandi jarðarinnar. önnur fjara, Bólhraunafjara, er á hinn bóginn tvímælalaust rekafjara. Að því er Dynskógafjöru snertir er það víst, að Kerl- ingardalsmenn eiga þar a. m. k. rekarétt. Hér skal ekki nánar rætt um, hvort réttur þeirra er rýmri. Það hefur ekki almenna þýðingu. En rétt er að víkja að þrem spurn- ingum, er skipta máli almennt: I. Verður rekamaður eigandi muna, sem eins er ástatt um og járnið? II. Verður landeigandi eigandi? III. Verður ríkissjóður það, án tillits til þess, hvort ríkið er landeigandi eða ekki? 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.