Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 24

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 24
214 Járniö á Dynskógafjöru og málaferli um l>að. Var járniS res derelicta? Eigandi lilutar getur, eins og kunnugt er, afhent öðrum rétt sinn með beinu afsali eða aðgerðum, er til þess má jafna. En hann getur einnig gefið upp rétt sinn án þess að ætla hann nokkrum sérstökum aðilja. Hlutir, sem þannig er farið, eru nefndir res derelicta. Að því er þá snertir kemur fyrst og fremst tvennt til athugunar. 1. I-Iverjir eru þeir hlutir, sem undir hugtakið falla. 2. Hver verður eigandi þeirra? Um 1. Vafalausasta og venjulegasta dæmi um res dere- lictas eru verðlitlir munir, sem menn henda í ruslatunnur, eða á öskuhauga. Ymis vafamál geta þó vakizt upp í sam- bandi við þá. Mælikvarðinn á því, hvort hlutur sé verð- lítill, er mjög á reiki. Einn telur hlut nokkurs virði, sem annar telur verðlausan. Menn eru misjafnlega nýtnir. Hlutur, sem í dag er nær eða alveg verðlaus, getur síðar orðið mikils virði, t. d. notuð frímerki. Hlutur getur verið einum flokki manna verðmætur, en öðrum ekki o. s. frv. Sjónarmiðin eru svo sundurleit, að engin almenn regla verður í þau sótt. Ilér er ekki um viðskipti að ræða, og reglur um þau eiga því ekki við. Áherzlu verður því fyrst og fremst að leggja á það, hvað ætla megi um vilja þess, sem hlutinn á, þ. e. hvort ætla má, að eigandi hafi skilizt við hlutinn viljandi og ekki ætlað sér að vitja hans aftur. Verð hlutarins, kostn- aður við björgun hans, ytri aðstæður, framferði eiganda o. fl. skiptir allt máli, er skera skal úr. Hér verður senni- lega að nota almennan mælikvarða, þannig að leiði góð rök til þess, að hlutur eins og sá, sem um ræðir, sé yfirgefinn til fulls af eiganda og mun þá ekki stoða, að hann komi síðar til. Þetta leiðir af því, að einnig ber að líta til þess, sem hlut- inn tekur, sbr. m. a. Ilrd. XV., bls. 303 sbr. og 22. gr. 1. 42/ 1926. Frá sjónarmiði þjóðfélagsins er það talið nytsemdar- verií að bjarga verðmætum, og löggjöfin hvetur menn til þess, sbi’. t. d. reglurnar um óbeðinn erindisrekstur, fundna muni o. fl. Sama sjónarmið á við um res derelictas. En því aðeins verða mcnn fúsir til aðgerða á þessu sviði, að þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.