Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 25

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 25
Timarit lögfræðinga 215 megi vænta einhvers hagnaðar og eigi ekki á hættu, að framtakssemi þeirra valdi þeim kostnaði eða óþægindum. Hér koma til greina sömu sjónarmið og við fundna muni, enda mjög óljós mörk milli fundins fjár og rei derelictae. Kem ég þá að því sama og áður, að það, sem skilur, er, hvort ætla má eignaréttinn viljandi gefinn upp, eða hlut- inn vera, þar sem hann er, að óvilja eiganda. Hér má til fróðleiiis nefna norskan hæstaréttardóm upp- kv. 18/4 1923, sbr. Norsk Retstidende 1925, bls. 170. Hann fjallaði um það, hvort akkeri ásamt keðju, talið ca. 50000 n. kr. virði, er því var bjargað, yrði talið res derelicta. Það hafði á sínum tíma verið höggvið frá skipi og eigand- inn gaf sig ekki fram, er því var lýst. Nokkur ágreiningur var með dómendum. Héraðsdómur taldi akkerið res derelicta með 2. atkv. gegn 1. Hæstiréttur var á gagnstæðri skoðun með 6. atkv. gegn 1. Aðalröksemdir meiri hlutans í héraði og minni hlutans í hæstarétti voru á þessa leið: ,,Det maa selvfölgelig ansees helt paa det rene, at skibets vedkommende har vist om, at dets anker med kjetting var gaat tilbunde i Puddefjorden. Efter omstændigheterne synes der heller ikke at være rimelig andledning til nogen anden antagelse, end at skibet har forladt havnen uten at der er gjort noget forsök paa at faa ankeret op igjen. Grunden hertil har selvfölgelig ikke været anden end den meget naturlige, at man har gaaet ut fra, at et saadant forsök — om det overhodet dengang, med utsigt til et held- igt resultat lot sig iverksætte — ihvertfald vilde ha været forbundet med saa store omkostninger, at det i forhold til det taptes daværende værdi ikke var umaken værd. I be- tragtning av disse omkostninger har ankeret med kjetting ikke repræsentert nogen værdi for kapteinen, da han forlot stedet. I det hele synes de foreliggende omstændigheter bedst forenlig med den oppfatning, at kapteinen — slik som for- holdene dengang stillet sig for han — har ment at opgi ankeret med kjetting og dermed ogsaa eiendomsretten til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.