Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.10.1953, Síða 28
218 JárniO á Dynskógafjöru og málaferli um ]iaö. hirða þá. Og í almenningum a. m. k. getur enginn bannað slíkt, nema hægt sé að benda á einhverja sérhagsmuni, er mæli því í gegn. Um lönd einstaklinga gegnir að sjálfsögðu nokkuð öðru máli. Menn eru að jafnaði ekki skyldir til þess að þola afnot annarra af eignum sínum. En ýmsar undantekningar eru þó til. Séu afnotin óþægindalaus, eða mjög óþægindalítil eru þau hcimil, sbr. t. d. Jb., Llb. 20 (farargreiðabót), 58 (berjatínsla til neyzlu) og Þb. 12 (áifóður). Þá ber og að hafa í huga reglur nágrannaréttar, neyðarréttarreglur og reglur um óbeðinn erindisrekstur. Þessar reglur og einkum grundvallarreglan um óþægindalaus afnot á eignum ann- arra leiðir þá til þess, að innan allvíðra takmarka er hverj- um sem er heimilt að liirða res derelictas á annars manns landi, og slá eign sinni á þá. Að því er snertir muni, sem þess eru verðir, eða á annan hátt svo ástatt um, að lýsingar sé þörf, er málið vafasam- ara. En þcgar litið er til þeirra reglna, sem áður greinir um vogrck og fundið fé og þó sérstaklega reglnanna um rétt ríkisins til almenninga virðist niðurstaðan hljóta að verða sú, að eignarétturinn falli til ríkisins, enda mun það vera hin almenna skoðun. Niðurstaðan virðist þá vera sú, að því er snertir járnið, sem um var deilt, að ef um res derelictas hefði verið að ræða, væri ríkissjóður eigandi þess. Um þetta má þó sjálfsagt deila og í málinu fengust engin úrslit um þetta efni. Málalokin. Eins og fyrr segir urðu úrslit málsins í héraði þau, að eignaréttur vátryggjenda var viðurkenndur. Að efni til voru þau úrslit staðfest í hæstarétti. Röksemdir voru þó ekki hinar sömu. Að því er héraðsdóminn snertir, er þess fyrst getandi, að héraðsdómari kvaddi samdómendur til, þá dr. Einar Arn- órsson fyrrv. hrd. og Isleif Árnason fyrrv. prófessor.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.